Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 57
R A Ð
S I IM G A
ATViNNU AUGUÝSIN GAR
Fjölskyldu- og styrktarsjóður opinberra starfsmanna (FOS) auglýsir laust
til umsóknar starf skrifstofustjóra. Sjóðurinn er settur á fót samkvæmt
samkomulagi BHM, BSRB og KÍ við ríki og sveitarfélög frá október 2000.
Helstu verkefni:
• Samskipti við launagreiðendur.
• Samskipti við og greiðslur í lífeyrissjóði.
• Umsjón með reikningshaldi sjóðsins.
• Undirbúningur funda sjóðsstjórnar.
Hæfniskröfur:
• Tölvukunnátta er áskilin.
• Reynsla af launabókhaldi er æskileg.
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
• Góðir samstarfshæfileikar.
Um er að ræða framtíðarstarf, hlutastarf kemur vel til greina.
Gert er ráð fyrir að skrifstofustjóri hefji störf fljótlega og ekki síðar en í byrjun janúar nk.
Um kjör fer eftir reglum og samningum um opinbera starfsmenn .
Umsóknir skal senda til ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
merktar „Skrifstofustjóri" fyrir 18. desember nk.
Upplýsingar veita Ari Eyberg og Katrín S. Óladóttir.
Netföng: ari.eyberg@is.pwcglobal.com og katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com
PrICEWÁTeRHOUsEQoPERS H
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is
'
... ■
A næstunni opnum við
KFC í Kópavogi og vantar
hresst fólk í fullt starf og
hlutastarf.
Allar upplýsingar eru veittar KFC Hafnarfirði
á KFC Hjallahrauni 15 KFC Faxafeni
Hafnarfirði í dag og á KFC Selfossi
morgun frá ki. 10-1 7 KFC Kópavogi
fföorðtinMatoti
Blaðbera
vantar
0 í Garðabæ,
á Reykjavíkurveg, Hafnarfirði
Upplýsingar fást í síma
569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á
höfuðborgarsvæðinu
Smart
Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við
góðum starfskrafti í fullt starf. Vaktavinna.
Skilyrði er að viðkomandi sé þjónustulundaður,
samstarfsfús og að stutt sé í brosið. Tekið verð-
ur við skriflegum umsóknum á staðnum.
Sólbaðstofan Smart,
Grensásvegi 7.
Einbýlishús til leigu
í Hafnarfirði. Það leigist frá 1. jan.
2001 í 7 mán. fyrir 90 þús. kr. á mánuði.
Skrifleg tilboð óskast send til auglýsinga-
deildar Mbl., merkt: „Einbýli — 9408."
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Sjávarútvegur
í Brasilíu — kynn-
ingarfundur
Kynningarfundur verður haldinn í Sjáv-
arútvegshúsinu, Skúlagötu 4, 1. hæð,
föstudaginn 8. desember nk., kl. 13.30. Á
fundinum mun fulltrúi frá brasilíska sjáv-
arútvegsráðuneytinu kynna stöðu sjáv-
arútvegs þar í landi. Einnig munu fulltrú-
ar tveggja fyrirtækja kynna starfsemi
sína.
Kynningarfundurinn er hugsaður fyrir
aðila sem tengjast sjávarútvegi og vilja
kynna sér möguleg tækifæri í Brasilíu.
Þátttaka tilkynnist sjávarútvegsráðu-
neytinu í síma 560 9670.
Sjávarútvegsráðuneytið.
VINNSLUSTÖÐIN HF.,
HafcurgðtB 2 - VcstBMmaaeyjÐm.
Aðalfundur
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikn-
ingsárið sem lauk 31. ágúst 2000, verður hald-
inn í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum,
fimmtudaginn 14. desember 2000 og hefst
hann kl. 16.00.
Fundarefni
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Heimild til stjórnartil kaupa á hlutum í
Vinnslustöðinni hf. á næstu 18 mánuðum,
skv. 55 gr. hlutafélagalaga nr. 21995.
Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf.
Hluthafafundur
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. auglýsir hluthafa-
fund sem haldinn verður fimmtudaginn
14. desember nk. kl. 16. Fundurinn verður hald- <
inn í kaffisal félagsins í Hnífsdal.
Dagskrá:
1. Tillaga stjórnar um nýja málsgrein við
samþykktir félagsins, verður hún 4. mgr.,
4. gr. í samþykktum félagsins. Greinin kveð-
ur á um heimild til stjórnar um hækkun á
hlutafé félagsins um kr. 24.600.000 og að
núverandi hluthafar falli frá forkaupsrétti.
2. Önnur mál.
Stjórn Hraðfrystihússins Gunnvarar hf.
Einar Valur Kristjánsson.
Aukaaðalfundur
Knattspyrnufélagið Haukar
boðar til aukaaðalfundar næst-
komandi miðvikudag 13. des.
kl. 18.00 í Álfafelli, Strandgötu.
Fundarefni:
- Breytingartillögur á lögum félagins.
Breytingartillögurnar liggja frammi til skoðunar
á Ásvöllum og á skrifstofu félagsins í Hauka-
húsinu við Haukahraun. , .
Stjornin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins á Gránugötu
6, Siglufirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Eyrargata 18, efri haeð, þingl. eig. Guðni Rafnsson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 11. desember 2000 kl. 13.30.
Hávecjur 9, miðhæð og ris, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeið-
andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 11. desember 2000 kl. 13.30.
Hólavegur 17b, þingl. eig. Sigurgeir Hrólfur Jónsson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 11. desember 2000 kl. 13.30.
Hólavegur4, þingl. eig. Ómar Geirsson, gerðarbeiðandi Ibúðalána-
sjóður, mánudaginn 11. desember 2000 kl. 13.30.
Lindargata 5, Siglufirði, þingl. eig. Sigurður Fanndal, gerðarbeiðendur
Húsasmiðjan hf„ Islandsbanki hf., útibú 563 og Vátryggingafélag
íslands hf., mánudaginn 11. desember 2000 kl. 13.30.
Norðurgata 13, 2. hæð til vinstri, þingl. eig. Guðbjörg K. Aðalbjörns-
dóttir, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður, Norðurgata 13, húsfélag,
og Vátryggingafélag Islands hf., mánudaginn 11. desember 2000
kl. 13.30.
Suðurgata 47b, þingl. eig. Einar Oddberg Guðmundsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. desember 2000 kl. 13.30.
Túngata 25, e.h. suðurendi, þingl. eig. Guðlaugur V. Eyjólfsson,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. desember 2000
kl. 13.30.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
5. desember 2000.
TIL SÖLU
Isuzu pallbíll til sölu
Vel með farinn og lítið keyrður, árg. '98.
3ja tonna burðargeta á palli — sliskjur
fyrir smávélar.
Upplýsingar í síma 567 2230.