Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 61 Síðasta verkfallið? ÞEGAR þetta er skrifað eru framhalds- skólakennarar búnir að vera á fjórðu viku í verkfalli og lítið sem ekkert hefur miðað í samkomulagsátt. Enn sem komið er hefur ríkisvaldið ekki sýnt neina alvöruviðleitni í þá átt að leysa þessa deilu sem fyrirsjáanleg var fyrir mörgum mán- uðum. Kunnugt er að illa gekk fyrir það fyrsta að fá samning- anefnd ríkisms til við- ræðna við kennara og nú á, eins og venjulega, að skella skuldinni á þá fyrir eins að og eyðileggja nám nemenda, það er orðað. Framan af verkfalli söknuðu margir þess að ekkert heyrðist í menntamálaráðherra um kjaradeilu kennara og ríkisins. Eftirgangs- munir fjölmiðla og annarra leiddu loks til þess að ráðherra tjáði sig um málið á heimasíðu sinnu sl. helgi (lau. 25. nóv.). Ekki jók sá lestur bjartsýni mína um lausn deilunnar heldur þvert á móti. Raunalegt er til þess að vita að ráðherra mennta- mála í landinu hafi svo neikvæð við- horf til kennara, það getur varla tal- ist nokkurri starfsemi til fram- dráttar að yfirmaður sýni starfsfólki sínu andúð og virðingarleysi eins og skrif ráðherra um kjaradeilu kenn- ara bera með sér. Verkfall kennara nú er neyðar- úrræði stéttarinnar til að bæta kjör- in, varnarstríð um starf okkar sem við höfum kosið að gegna. Samninganefnd framhaldsskóla- kennara nýtur óvenju víðtæks stuðnings umbjóðenda sinna sem samþykktu verkfallsboðun með um 83 af hundraði. Svo eindreginn stuðningur við það að efna til verk- falls á þessum árstíma þegar helst er útgjalda að vænta hjá fólki lýsir þeim hug að við kennarar teljum að það sé nú eða aldrei að hækka laun- in þannig að þau hæfi menntun okk- ar og ábyrgð sem starfinu fylgir og ekki síst sómatilfinningu. Það er nú Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði eða aldrei að hefja kennarastarfið til þeirrar virðingar sem öfiugt og framsækið skólastarf hlýtur að hvfla á. Það er feimnis- mál orðið í skólunum að ræða laun kennara, nemendur brosa góð- látlega þegar þeir komast að hinu sanna um launin, mörgum þeÚTa dettur ekki í hug að ráða sig í vinnu fyrir minna en 120 þús. á mánuði, en það er töluvert hærra en byrjunarlaun fram- haldsskólakennara fyr- ir fullt starf með fjögurra ára há- skólanám að baki. Margir kollegar mínir ræða um þetta verkfall sem lokabaráttu fyrir bættum kjörum, ef lítið gerist núna mun bresta á allsherjarflótti úr stéttinni sem því miður er nú þegar hafinn. Menntamálaráðherra heldur því blákalt fram að almenningur hafi andúð á málstað og baráttuað- ferðum kennara og að sú andúð varpi skugga á viðhorf almennings til skólastarfs. Hér er sökinni komið yfir á kennara og ríkisvaldið fríar sig ábyrgð. Ríkið mótar launastefn- una í landinu, það hefur ákveðið að hafa laun kennara lág, miðað við sambærilega hópa hjá því sjálfu. Þessu eru kennarar einfaldlega að mótmæla og krefjast réttlætis, með verkfalli ef ekki vill betur. Rfldð ber þunga ábyrgð á þeirri upplausn sem nú ríkir í framhaldsskólum landsins og það er lítilmannlegt að svara kröfum kennara með skætingi og að reyna með lævísum hætti að koma þeirri hugsun inn hjá fólki að kenn- Kennarar Stífni ríkisvaldsins og metnaðarleysi til að bæta kjör kennara er, að mati Þorsteins Kriiger, byggðapólitískt vandamál. arar stjórnist fremur af verkfalls- vilja en samningsvilja og að vaxandi andúð almennings á skólastarfí sé til kominn vegna kjarabaráttu þeirra. „Efnahagsramminn" sem ráðherra talaði um á heimasíðu sinni hlýtur að hafa gert ráð fyrir launahækkun- um þeim sem aðrir hópar innan BHM hafa fengið, en kennarar eru sem sagt undanskildir. Þessi deila snýst ekki lengur bara um fleiri krónur í umslagið. Stífni ríkisvalds- ins og metnaðarleysi til að bæta kjör kennara er byggðapólitískt vandamál. Flóttinn úr stéttinni er hafinn og fleiri munu flýja ef fer fram sem horfir og litlir framhalds- skólar út á landi munu fyrstir finna fyrir því. Nemendur eru að flosna upp úr námi, kennarar fara í önnur störf og ekki þarf mjög marga til að lítill skóli komist ekki aftur af stað. Þá gæti farið svo að fleiri en kennar- ar taki upp hafurtask sitt og yfirgefi heimabyggð sína. Á meðan sitja ráðamenn og horfa á Róm brenna og eru bara önugir út í verkfallið, það er þeirra innlegg. Höfundur er kcmmri við Framhaidsskólann á Húsavík. liðil* Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 OPIÐ: i Ui KXjHD ! wm skrefi framar oroblu@sokkar.is www.sokkar.is Jólasokkabuxurnar 2000 Kynning í dag frá kl. 14-18 í Lyf og heilsu, Melhaga. 20% afsláttur af öllum QRQBLlJ sokkabuxum. Tilboð gildir einnig í Lyf og heilsu, Austurveri. Lyf&heílsa Melhaga sími 552 2190 Lyf&heilsa Austurveri sími 581 2101 í. U amtt»Mreikoi"9“nJs ^ ffatntíðatteikmnO- Ómetanleg jólagjöf! Stofnun Framtíöarreiknings íslandsbanka er frábær kostur fyrir þá sem vilja gefa börnum ómetanlega gjöf er nýtist þeim sem veganesti út í lífið. Reikningurinn ber hæstu vexti sem í boði eru í bankanum á hverjum tíma og þú getur lagt inn reglulega eða bara þegar þér hentar. Islandsbanki býður sérstök gjafabréf fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.