Morgunblaðið - 07.12.2000, Qupperneq 82
<82 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
Kl RSUBERJAGARÐU Rl N N - Anton Tsjekhov
Aukasýning fös. 8/12. Allra síðasta sýning.
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
Lau. 9/12 uppselt. Síðasta sýning fyrir jól.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
ÁSTKONUR PICASSOS — Brian McAvera
Fös. 8/12. Síðasta sýning fyrir jól.
GESTALEIKUR FRÁ ÍTALÍU lau. 9/12 kl. 17-17.30
HIMNASENDING — Studio Festi, þekktasta útileikhús ítala.
Skrautsýning fyrir framan Þjóðleikhúsið. Ókeypis aðgangur. Athugið sýn-
ingin tekur aðeins hálfa klukkustund.
GJAFAKORT Í ÞJÓBLEIKHÚSfB - GJÖFiN SEM UFNAK VM!
www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Miðasalan er opin mán, —þri. kl. 13—18, mlð.—sun. kl. 13—20.
Leikfélag íslands
Leikhúskortið: Sala i fullum gangi
kíflsfÁliNki 552 3000
SJEIKSPÍR EINS OG
HANN LEGGUR SIG
lau 9/12 kl. 20 örfá sæti laus
lau 16/12 kl. 20 aukasýning fyrir jól
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
sun 10/12 kl. 20 allra síðasta sýning
Á SAMA TÍMA SÍÐAR
Frumsýn. fim 28/12 kl. 20 örfá sæti
2. sýn. fös 29/12 kl. 20, A kort gilda
3. sýn. lau 30/12 kl. 20, B kort gilda
530 3O3O
SÝND VEIÐI
fös 29/12 kl. 20
JÓLAMÁLSVERÐUR 0G SÝND VEIÐI
fös 8/12 kl. 19
lau 9/12 kl. 19
fös 15/12 kl. 19
lau 16/12 kl. 19
Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18
um helgar og fram sýningu alla sýningardaga.
Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er
í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga.
Ekki er hleypt inn f salinn eftir að sýning hefst.
midasa!a@leik.is — www.leik.is
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSiÐ
eftir
ijl ■ Ulaf Hatik
M Simtmnrsott
Sýningar hefiast kl. 20
fös. 8. des. örfá sæti laus
Jólasýn. fös. 29. des. laus sæti
Jólaandakt
Litla stúlkan með eldspvturnar
fös 8. des kl. 10.30, uppselt
lau 9. des kl. 14.00, örfá sæti laus
lau 9. des kl. 16.00, laus sæti
sun 10. des kl. 14.00 örfá sæti laus
mán 11. des kl. 13.30, uppselt
mán 11. des kl. 15.00, uppselt
Sýningar fyrir hópa
samkvæmt samkomulagi.
Miðasala í síma 555 2222
og á www.visir.is
Hjálmar H. Ragnarsson: í svarthvítu
Milenko Zivkovic: Marimbukonsert
Frank Zappa: G-spot Tornado
Frank Zappa: Envelopes
Antonio Vivaldi: Blokkflautukonsert,
umskrifaöur fyrir víbrafón
Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk
Einleikari: Evelyn Glennie
Næstu tónleikar:
Jólatónleikar 16. desember
Blá áskriftarröð
Héskólabfó v/Hagatorg
Sími 545 2500
Miðasaia afla daga ki. ÍM7
www.sinfonia.is
0
SINFÓNÍAN
ikhúsið
mogu ei
við Hlemm
s. 562 5060
Hvar er
Stekkjarstaur?
eftir Pétur Eggerz
fim.7. des kl. 9.30 og 18.20
uppselt
sun. 10. des. kl. 14.00
nokkur sæti laus
Síðasta svninci fvririól
Sýningar fyrir hópa skv. pöntun
www.islandia.is/ml
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Fös 8. des kl. 20
Lau 9. des kl. 19
Fös 29. des kl. 20
Lau 30. des kl. 19
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrim Helgason
Fös 8. des kl. 20 6. sýning
Lau 9. des Id. 19
Fös 29. des kl. 20
Lau 30. des kl. 19
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Þri 26. des kl. 14 FRUMSYNING
Lau 30. des kl. 14
Stóra svið
ISLENSKI DANSFLOKKURINN
AUÐUN OG ÍSBJÖRNINN e. Nönnu
Ólafsdóttur
-Dansverk fyrir böm-
Lau 9. desld. 14
Sun 10. des kl. 14
„Geisladiskur með tónlist Gusgus, Bix og
Daníels Ágústs úr DIAGHILEV:
GOÐSAGNIRNAR nú fáanlegur."
Ný og falleg gjafakort - fullkomin jólagjöf!
Nemen daleikh úsið:
OFVIÐRIÐ
Hofundur Willíam Shakespcarc
Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson
Miðasalafsíma 552 1971
i kvöld fimmtudagur 7.12
föstudagur 8.12 örfá sæti laus
Allra síðustu sýningar
Sýningar hefjast kl. 20.
Sýnt í Smiðjunni, Söivhólsgötu 13-
GengiÖ inn frá Klappamíg. /
—niii
isij:\sk \ ori is v\
=Jnl1 Sími 511 4201)
Kór íslensku óperunnar ásamt
hljómsveit flytur
Elía
eftir Mendelssohn
Einsöngvarar:
Kristinn Sigmundsson
Hulda Björk Garðarsdóttir
Nanna María Cortes
Garðar Thór Cortes
Stjómandi
Garðar Cortes
Langholtskirkja
lau 9. des 2000 kl. 16.00
sun 10. des 2000 kl. 16.00
Forsala miða í íslensku óperunni
virka daga kl. 15-19 og í Lang-
holtskirkju við innganginn.
FOLKI FRETTUM
Hinir hjartnæmu
Bjarni og Jóhann
TONLIST
Geislaplata
TRIJ VON OG
KÆRLEIKUR
Sólóplata Bjarna Arasonar
Trú von og kærleikur.
Öll Iög og textar eftir Jóhann
Helgason nema þrjú ljóð eru eftir
þá Matthías Jochumsson, Sig.
Kristófer Rétursson og Vilhjálm
Vilhjálmsson. Útsetningar Þórir
Úlfarsson og Jóhann Helgason.
Hljóðritun og hljóðblöndun Þórir
Úlfarsson. Fram koma Bjarni Ara-
son, Þórir Úlfarsson, Jóhann Hjör-
leifsson, Jóhann Ásmundsson, Mar-
grét Eir og Regína Ósk. Lengd
rúmar 70 mín. Framleitt af Jóhanni
Helgasyni til styrktar Geðhjálp.
BJARNI Arason, hinn ástsæli lát-
únsbarki hefur nú sent frá sér sóló-
plötuna Trú von og kærleikur en á
henni syngur hann lög eftir ballöðu-
kónginn Jóhann Helgason sem einnig
gefur plötuna út. Samvinna þeirra
Bjama og Jóhanns er ekki ný af nál-
inni. Hér ber að nefna lagið „Kar-
en“ sem hefur lifað
með þjóðinni síðan hún
kynntist því í forkeppni
Evróvisjón hér um árið.
Sólóplata þessi inniheld-
ur sautján lög, sem öll
eru eftir Jóhann Helga-
son sem samdi þau á ár-
unum 1975-1992.
Eg get ekki annað sagt
en að þetta sé hugljúf plata,
þó svo að hún hræri mig
ekki sérstaklega. Bjami
nær þannig sambandi við lög Jóhanns
að erfitt er að ímynda sér að nokkur
annar flytji þau betur. „Lifandi“ upp-
taka píanós og söngs gefur músíkinni
byr undir báða vængi og heyrist mér
sem Bjami og píanóleikarinn Þórir
Úlfarsson hafi verið í góðu sambandi
og tekið flugið saman upp í rósrauð
KaíliLeihiiúsið
Vesturgötu 3 ■■iiBmiiiMH
Opinn jólafundur
Glæpafélagsins
í kvöld kl. 21.00
Eva
bersögull sjálfsvarnareinleikur
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur íallri
sinni tragi-kómik....bráðskemmtilegur einleikur...
ég skora á [konurjað fjölmenna og taka karlana
með..."SAB Mbl.
3. sýn fös 8. des. kl 21
4. sýn. þri. 12. des kl. 21
Útgáfutónleikar
Kristins Einarsson
laugard. 9.12 kl. 22.00
Skáldkvennakvöld
Bókaforlagið Salka
kynnir Þórubækurnar og ævisögu Vilborgar
Dagbjartsdóttur
sun. 10.12 kl. 20.30
JJúffengur málsverður
fyrir aUa kvökbidburði
MIÐASALA I SIMA 551 9055
Á Trú, von og kærleikur flytur
Bjami Arason lög og texta eins
ástsælasta höfundar íslenskrar
dægurlagatónlistar, Jóhanns
Helgasonar.
skýin. Enda em síðustu sex lögin flutt
afþeim einum.
I útsetningum fyrri ellefu laganna
má síðan heyra slagverk, bakraddir,
kontrabassa, hammond, strengi og
svo síðast en ekld síst trompetið sem
Bjarni leikur sjálfur á. Það einkennir
plöt- una að útsetning-
amar em faglega
unnar og staðlað-
ar, en að sjálf-
sögðu er misjafnt
hvort menn telja
það til hróss eða
lasts. Eins er
það einstakl-
ingsbundið
hvort fólk vill
hlusta á plötur
sem hljóma
eins og eitt vem-
lega langt hjartnæmt augnablik.
Fyrir minn smekk var hjartnæmnin á
þessari plötu slík að tárakirtlarnir
vom löngu hættir að vera í viðbragðs-
stöðu þegar tók að síga á seinni hlut-
ann og ég fór að finna fyrir knýjandi
þörf fyrir einhverja tilbreytingu. Hér
á ég þó ekki við að lögin hafi verið ein-
hæf, síður en svo. Maður hefði t.d.
getað valið þeim mismunandi sögu-
svið í bíómynd. En í þeim öllum var
samt beitt einhverjum þeirra fjölda-
mörgu bragða sem menn nota við
smíð og útsetningu dæmigerðra
hjartnæmra laga, laga sem hljóma
eins og sú tónlist sem maður tengir
við tilfinningaþrungin eða öllu heldur-
hjartnæm augnablik. Ég held því síð-
ur en svo fram að framköllun slíkra
hughrifa sé auðveld, til þess þarf mik-
ið „músíkalitet“ og lagni, það er nefni-
lega ekki eins auðvelt og margur
heldur að hitta á réttu laglínuna, réttu
píanókrúsídúlluna eða réttu strengja-
innkomuna.
Reyndar vegur eitt upp á móti
þessari ofskömmtun á hjartnæmi. Sé
nefnilega athygli manns við fleira en
plötuna eina, þegar hún er spiluð,
rennur hún nokkuð þægilega í gegn.
Að sjálfsögðu er þetta snurðulausum
fagmannlegum stílnum að þakka,
sem og ágætis hljóðfæraleik og bak-
röddum. Það er sem sagt fátt sem
maður getur hnotið um við hlustun
laganna. Auk þess ber að geta, að hafi
menn lítið ballöðuþol er gott að tak-
marka sig við eitt til fimm lög í einu og
þá reynist platan hressandi innlegg
innan um alla þá tónlist sem snýst um
að gera eitthvað nýtt.
Um söng Bjarna Arasonar, sem er
að sjálfsögðu stjama plötunnar, hef
ég þetta að segja: Röddin er vissulega
ómþýð, enda hefði hann vart verið
kosinn látúnsbarki ef ekki væri svo.
Bjami er mjög músíkalskur og syng-
ur hreint. Textaframburðurinn er
skýr, stundum reyndar oívandaður á
köflum, þannig að söngurinn geldur
pínuh'tið fyrir samhljóðana, sérstak-
lega samhljóðanum R. Bjarni syngur
af mikilli innlifun og túlkun, en stund-
um hefði uppbyggingin á línunum,
eða „fraseringin", eins og það er kall-
að, mátt vera skýrari. Það er líkt og
röddin sé á köflum stefnulaus. Sumir
myndu flokka þetta undir agaleysi, en
ég læt það vera. Ég trúi því þó að með
örlítilli ögun gæti Bjami vaxið enn
sem söngvari.
Trú von og kærleikur tel ég að geti
orðið söluhá plata því á henni er tón-
list sem stór hópur fólks vill og kýs
sér. Það væri að sjálfsögðu ekki
verra, bæði þar sem hún er í heildina
góð en ekki síður vegna þess að hún
er gefin út til styrktar Geðhjálp, sem
er verðugt og gott málefni. Bjarni og
Jóhann geta báðir verið ánægðir með
afkvæmið, enda er það vel heppnað
og ber eiginleika þeirra beggja, þ.e.
þeirra sérgreina, góða ballöðusmíð og
góðan ballöðusöng.
Ólöf Helga Einarsdóttir
Valdamikil og viðkunnanleg.
Söngsveitin Fflharmonía
Aðventutónleikar í Langholtskirkju
sunnudaginn 10. desember kl. 20.30,
þriðjudaginn 12. desember kl. 20.30
og miðvikudaginn 13. desember kl. 20.30.
Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir.
Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir.
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Miðasala í bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 18 og við innganginn.
Valdamestu konurnar í skemmtanaheiminum
Roberts
valdamesta
leikkonan
HIN VIÐKUNNANLEGA og bros-
milda leikkona Julia Roberts var
nýverið fyrsta leikkonan til að kom-
ast á lista yfír 50 valdamestu konur
skemmtiiðnaðarins.
Júlía, sem er landsmönnum af
góðu kunn úr myndum eins og Nott-
ing Hill og Erin Broekovich, var
nýverið fyrsta konan til að komast í
„tuttugu miHjóna-klúbbinn“, eða
hdp þeirra kvikmyndaleikara sem
fá meira en 20 milljdnir banda-
ríkjadala fyrir að leika í einni mynd.
Roberts var nýverið kölluð fjái’-
mögnunarvænsta kvikmyndastjam-
an í Hollywood, og hún er líklega
eina leikkonan sem getur fengið
fjármögnun fyrir hvaða verkefni
sem hana langar til að framkvæma.
Hún hefur enda verið væn gróða-
lind fyrir kvikmyndaframleiðendur:
síðustu fimm kvikmyndir hennar
hafa allar halað inn meira en 8 millj-
arða króna hver. Listinn yfír valda-
mestu konurnar spannaði nöfn úr
ýmsum greinum skemmtanaiðnað-
arins. Fimmtugasta og neðsta sætið
skipaði J.K. Rowling, höfundur
Harry Potter bókanna, en í fyrsta
sæti, annað árið í röð, er Sherry
Lansing, stórlax hjá Paramount-
kvikmyndasamsteypunni.