Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 86

Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 86
86 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 ->---------------------------- FOLKI FRETTUM MORGUNBLAÐIÐ Filmundur og Friðrik Þór s FILMUNDUR gerir sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt er að heiðra þá og virða sem vel hafa gert á sviði kvikmyndanna, svo ekki sé talað um ef umræddur hefur einnig lagt ríkulega af mörkum í þágu upp- byggilegrar og fjölbreyttrar kvik- myndamenningar. Þetta á svo sann- arlega við um Friðrik Þór Friðriksson en í dag hefst sérstök kvikmyndahátíð helguð honum í Há- skólabíói sem ber yfirskriftina „Hvítir hvalir" en hátíðin er liður í Stjömuhátíð Reykjavíkur - menn- ■^ingarborgar. Filmundur hefur ekki minnsta áhuga á því að dreifa athygl- inni frá svo þörfu framtaki og hefur í Á Hvítum hvölum gefst einstakt tækifæri á að sjá eldri verk Frið- riks Þórs í bíó. staðinn fyrir að bjóða upp á hefð- bundnar sýningar í kvöld og á mánu- dag afráðið að slást í lið með menn- ingarborginni til að gera veg hátíðarinnar sem mestan. Hátíðin mun standa frá 7.-18. desember og mun bíóunn- endum þá gef- ast sá einstaki kostur að berja augum á hvita tjaldinu bróðurpart þeirra mynda sem Friðrik Þór hefur gert eða komið nálægt. Þess má geta að Filmundur virðist vera kominn í þennan líka hátiðar- ham því að á næstunni eru a.m.k. þrjár áhugaverðar hátíðir á hans vegum. I janúar stendur til að halda hátíð til heiðurs Cohen-bræðrunum snjöllu. I febrúar verður boðið upp á franska daga og í mars ætlar Fil- mundur síðan að beina kastljósinu að því besta sem er að gerast í kvik- myndagerðinni á Norðurlöndum. Það má því segja að jólin í ár verði langlíf hjá Filmundi og velunnurum hans. STIMOROL Hvað viltu fa að vita um tonlistina a Topp 20? Sendu pósttil Sóleyjar á mbl.is. TOPP 5D Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! yimm þð geisladtsk frá Skðtsuti? \ >3 ‘2 • :3.í2' .jpil SölMfUl 1. My Generation Limp Bizkit S. Stan Eminem & Dido 3. Who Let The Dogs Out Baha Men 4 4. Again Lenny Kravitz 4 5. The Way 1 A Eminem t) G. Destinys Child Independent Women * 7. Beautiful Day U2 :4; B. Dont Mess With My Man Lucy Pearl 4 B. 1 Disappear Metallica 4 10. Take a Look Around Limp Bizkit 11. Last Resort Papa Roach 4 1S. Come On Over Christina Aguilera t 13. Testify Rage Against the Machine 4 14. Music Madonna 4 15. Dadada Ding Dong & Naglbítarnir ■4) 16. Kids Robbie Williams & Kylie Minogue ■4 17. Change Deftones vfj 1B. Carmen Queasy Maxim 1B. Could 1 Have This Kiss Forever Whitney & Enrique 50. Slave To The Wage Placebo <D Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Nú er Ifka hægt að kjósa á mbl.is XY, Morgunblaðið/Jim Smart Emiliana Torrini syngur lagið Heaven Knows með hljómsveit Björns Jöruudar, Luxus, á nýrri plötu. Útgáfutónleikar eru á Gauknum i kvöld. Frá A til O ■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Vísnakvöld fímmtudagskvöld. Ólína Gunnlaugs- dóttir syngur eigin lög og texta af fyrsta geisladiski sínum Með henni leika Björgvin Gíslason, gítar og Gunnlaugur Hjörtur Gunnlaugsson, bassi. Aðgangseyrir 500 kr. Dúettinn Blátt áfram heldur uppi fjörinu föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. ■ BROADWAY: Jólahlaðborð og Queen-sýning föstudags- og laugar- dagskvöld. I sýningunni eru flutt öll þekktustu lög hljómsveitarinnar Queen. Eiríkur Hauksson kemur fram ásamt fjölda dansara og söngv- ara. Hljómsveitin Gildran ásamt Eir- íki Haukssyni og Pétri Kristjánssyni leika fyrir dansi. Hljómsveitin Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi í Ásbyrgi laugaragskvöld. Jólahlað- borð og Alftagerðisbræður sunnu- dagskvöld. Jólasöngskemmtun með hinum einstökum bræðrum að norðan en auk jólalaga flytja þeir einnig fjölda annarra laga. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Rokkbandið Undryð leikur um helgina. Undryð er ferskt og kraftmikið popp/rokk band sem spilar langt fram eftir morgni báða dagana. ■ CAFE MENNING, Dalvík: Rúnar Þór leikur laugardagskvöld. Þess má geta að geisladiskur Rúnars, 15, er komin í verslanir. ■ CATALINA, Hamraborg: Hinir frábæru Bara tveir leika föstudags- og laugardagskvöld. Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. ■ DUBLINER: Hljómsveitin Penta leikur fóstudagskvöld. Tríóið Æfa kemur fram í annað sinn opinberlega laugardagskvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Opið til kl. 3 föstudagskvöld. Tríóið Vox leik- ur laugardagskvöld. Tríóið skipa þau Ruth Reginalds, Eyjólfur Kristjáns- son og Ingi Gunnar. Miðaverð 1.000 kr. Frítt fyrir gesti á jólahlaðborð. Höskuldur Stefánsson leikur fyrir matargesti. ■ GAUKUR Á STÖNG: Bjöm Jör- undur heldur útgáfutónleika en hann er að gefa út sólóskífu fimmtudag- skvöld. Með honum leikur hljómsveit- in Luxus. Sálin hans Jóns míns hitar upp. Sálarhelgi með Sálinni hans Jóns míns fostudags- og laugardagskvöld. Aðgangseyrir 1.000 kr. Hljómsveit- irnar Eleventh Dream Day, Botn- leðja og Singapore Sling leika sunnu- dagskvöld. Þetta er lokakvöld Lágmenningar- innar. Eleventh Day Dream er hljóm- sveit frá Chicago sem hefur verið starfandi með hléum frá 1987. Með- limir eru: Janet Beveridge, trommur, kassagítar, söngur, Douglas Mc- Combs, bassi, gítar, Rick Rizzo, gítar, söngur og Mark á hljómborð. Húsið opnað kl. 21 og er 18 ára aldurstak- mark. Miðaverð 1.000 kr og er forsala í Hljómalind. Bítlavinafélagið með Lennon-kvöld í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá harmdauða John Lennon mánudagskvöld. Aðgangseyrir 1.000 kr. Stefnumótakvöld þriðjudag- skvöld. Borgardætur halda tónleika miðvikudagskvöld. Þær eru Ellen Kristjánsdóttir, Andrea Gylfa og Berglin Björk Jónasdóttir. Með þeim kemur fram stórsveit. Tónleikarnir hefjast kl. 22. 30. Aðgangseyrir 750 kr. ■ GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Hljómsveit Steina Krúbu leikur jóladjass frá kl. 21.30 fimmtudagskvöld. Aðgangur ókeypis. Það eru hinir sívinsælu jólasveinar Svensen & Hallfunkel sem skemmta gestum föstudags- og laugardags- kvöld. Boltinn í beinni og tilboð á öli til kl. 23.30. ■ ÍSLENSKA ÓPERAN: Sóldögg með útgáfutónleika vegna útkomu sinnar nýjustu afurðar, Popp fimmtu- dagskvöld. Húsið opnað kl. 20. 30 og hefjast tónleikarnir kl. 21. Platan Popp sem kom út 1. nóvember sl. For- sala miða verður í Skífubúðunum. Eftir tónleika verður svo valhoppað á Gaukinn og róað sig niður í boði Carlsberg. ■ KRINGLUKRÁIN: Hermann I. Hermannsson og Birgir J. Birgisson leika til kl. 1 fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Hot n’Sweet heldur uppi stuðinu föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ KRISTJÁN X., Hellu: Dj. Skugga Baldur sér um tónlistina fostudag- skvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis. Dj. Skugga Bald- ur sér um tónlistina laugardagskvöld. Reykur, þoka, Ijósadýrð og skemmti- legasta tónlist síðustu 50 ára. Að- gangur ókeypis. ■ LEIKHÚ SK JALL ARINN: Dj. Sprelli sér um tónlistina föstudags- og laugardagskvöld. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans með dansæfingu frá kl. 20.30- 23.30 fimmtudagskvöld. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hafrót leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ NAUST-KRÁIN: Hljómsveitin Gammel Dansk frá Borgarnesi ieikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti ki. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Jólahlaðborð. Reykjavíkurstofa - bar og koníaks- stofa: Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur. Op- ið frá kl. 18. ■ NELLYS CAFÉ: Dj. Le Chef og dj. Finger í búrinu fostudags- og laugar- dagskvöld. Tilboð á bar til kl. 1. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Dj. Moon sér um tónlistina fostudags- og laugardagskvöld. Frítt inn. ■ PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Skítamórall leikur laugardagskvöld. Aldurstakmark 18 ár. ■ SKUGGABARINN: Kynning frá Finnlandia föstudags- og laugardags- kvöld. Boðsmiðar liggja frammi í öll- um helstu verslunum. Dj. Nökkvi og Áki sjá um tónlistina. Aðgangseyrir 500 kr eftir kl. 24. 22 ára aldurstak- mark. ■ SPOTLIGHT: Dj. Droopy sér um tónlistina fimmtudagskvöld. Ekta gay-stemming að venju. Dj. Droopy í bana stuði fóstudagskvöld. Páll Oskar spilar lög sem allir geta sungið með laugardagskvöld. Blönduð bleyta í boði til kl. 2 með hverjum aðgangs- miða. Húsið opnar kl. 23.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.