Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 7
+AJL Myndin er af flórtán börnum starfsmanna Össurar hf. sem öll fæddust á árinu 2000 Vöxtur ÖSSUR H F . GRJÓTHÁLS 5 110 REYKJAVfK SÍMI 515 1300 ossur@ossur.ls www.ossur.ls www.ossur.com Hlutverk okkar hjá Össuri hf. er aö hjálpa fólki að njóta sfn til fulls. Þetta hlutverk krefst framúrskarandi vöru og sérmenntaðs starfsfólks, en ekki síður alúðar og virðingar fyrir hverjum einstaklingi. Vonir fólks um betra líf eru okkur leiðarljós í daglegu starfi. Össur hf. hefur þróast á skömmum tíma úr litlu stoðtækjaverkstæði í framsækið, alþjóðlegt hátæknifyrirtæki. íslenskt hugvit er forsenda þess að fyrirtækið er í forystu um þróun nýjunga í þessari grein heilbrigðisiðnaðar. Staðföst trú á að lausnir Össurar hf. ættu erindi á erlenda markaði var forsenda þess að fýrirtækið er nú næst stærst á sínu sviöi í heiminum. Vaxtarstefna Össurar hf. er tvíþætt. Annars vegar er kappkostað að eflast með innri vexti. Hins vegar er leitast við að vaxa með því að kaupa fyrirtæki sem falla vel að rekstri og efla þannig stöðu fyrirtækisins í þróun, framleiðslu og markaðssetningu. Árið 2000 var afar viðburðaríkt hjá Össuri hf. á þessu sviði. Fjárfest var í vexti félagsins með kaupum á Ijórum erlendum fyrirtækjum og ársvelta fyrirtækisins nærri þrefölduð. Við þökkum hluthöfum og viðskiptavinum traust og góð samskipti og starfsfólki mikilvægt framlag. Landsmönnum öllum óskum við farsældar á nýju ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.