Morgunblaðið - 31.12.2000, Side 18

Morgunblaðið - 31.12.2000, Side 18
18 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ VéHNaun: © Tónlist að dgin vali ítá Skífunni að andvirði io.ooo kr. @ Bækur að eigin vali fiá Mál og menningu að andvirði io.ooo kr. Boðsmiðar fyrir tvo á myndina Trölli CThe Grinch) ásamt Trölla brúðum frá Sambíóunum. Svarið hverri spumingu með þvl að merkja við einn möguleika af fjórum. Merkið Eausnina, klippið sfðuna út, setjið f umslag og skrífið utan á; Morgunblaðið - barnagetraun,Kringfunni 1,103 Reykjavfk. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16 mánudaginn IS.janúar. IHvað heitir strákurinn sem á ■ Pikaehu í Pocémon-myndinni? □ a. Gary □ b. Brock □ c. Ash □ d. James 2Bergljót Amalds fékk hvatn- ■ ingarverðlaun fyrir að vera frumkvöðull að útgáfu ís- lenskra tölvubóka og tölvu- leikja (Talnapúkinn). A hvaða sjónvarpsstöð hefur hún verið að kynna bama- efni? □ a. Sjónvarpinu □ b. Stöð 2 □ c. Ómega □ d. Skjá 1 3„Hann var orðin ■ svo rosalega stór að hann átti bágt með að vera þarna á bás og þá var smíðuð ný stía sem var gjöf landbún- aðarráðherra í tilefni af tíu ára afmæli Hús- dýragarðsins." Dýrið, sem er 906 kg að þyngd, fékk nýja sérsmíðaða einkastíu. Hvað heitir grip- urinn? □ a. Guttormur Q b. Hallvarður □ c. Þormar □ d. Þórólfur Morgunblaðið/Kristínn 4„Hann veit að hann lítur öðru- ■ vísi út en mannfólkið en það skiptir Stúart ekki máli," sagði leik- stjórinn, um söguhetju kvikmyndar. Fullorðið fólk sem tók Stúart litla að sér líta á hann sem lifandi veru sem er snjöll, notaleg og einmana. Hvaða dýrategund er þessi kvikmyndastjarna árs- ins 2000? □ a. Hundur Q b. Köttur Q c. Mús Q d.Fugl 5Í leikritinu Langafi ■ prakkari segir frá lítilli stúlku, Önnu, og langafa hennar. Þótt langafi sé blindur og gamall er hann alltaf tilbúinn að taka þátt í einhverj- um uppátaskjum. Hver er höfundur sögunnar um Langafa prakkara og langafa sem drullumallar? Q a. Sigrún Eldjárn Q b. Kristín Steinsdóttir Q c. Vilborg Davíðsdóttir Q d. Guðrún Helgadóttir 6Karl Sigurbjömsson, biskup ■ íslands, hvatti á árinu til þess að Islendingar legðu fram fé til að leysa (dalíta)böm úr ánauð í landi þar sem sum böm neyðast til að vinna fyrir skuldum heimilanna. Sums staðar eru böm þrælar vegna erfiðleika foreldra. 30 milljónir króna söfnuðust. í hvaða landi voru börn frelsuð fyrir þessa peninga? Q a. Kína Q b. Indlandi Q c. Rússlandi Q d. Bandaríkjunum 7Böm sungu mikið á menning- ■ arárinu í Reykjavík. Böm fædd árið 1994 og sem era í leik- skólum Reykjavíkur tóku þátt í sér- stöku verkefni, í tilefni af árinu. Tvö þúsund þeirra sungu ákveðnar vísur á ákveðnum stað í Reykjavík í vor (27/5) og vakti það mikla athygli. Þettavora... Q a. Bamavísur í Kvosinni Q b.Vorvísur í Hljómskála- garðinum Q c. Þingvallavísur í Kirkju- stræti Q d. Þúsaldarvísur á Amarhóli Morgunblaðið/Jim Smart 8Vísindavefurinn hefur verið ■ feikivinsæll á árinu. Börn úr skólum sem tóku þátt í sérstökum verkefnum vora í góðu sambandi við vefinn. Fræðimenn við hvaða stofn- un svara spurningunum sem þessi böm senda? Q a. Kennaraháskóla íslands Q b. Háskólanum í Reykjavík Q c. Tækniskóla íslands Q d. Háskóla íslands 9„Hvert einasta tölvuspilandi ■ mannsbam hefur líklega spil- að þennan leik í dag, hvort sem það er fyrir Dreamcast, PlayStation eða PC-tölvur,“ sagði gagnrýnandi í net- blaði Morgunblaðsins 20. desember um leikinn sem hann valdi besta tölvuleikinn árið 2000. Hvað heitir sá leikur? Q a. Sydney2000 Q b. Flinstones Bedrock Bowl- ing Q c. Tony Hawks Pro Skater 2 Q d. Unreal Tournament Sagan um drenginn Móglí, ■ sem alist hefur upp á með- al úlfa, gerist í framskógum Ind- lands. Þrátt fyrir að vera yndi svarta pardusdýrsins Baghíra og nemandi Balús björns, þá era alls ekki allir jafn hrifnir af vera þessa manns- barns í skóginum. í hvaða leikhúsi er Móglí sýndur? Q a. Þjóðleikhúsinu Q b. Borgarleikhúsinu Q c. Möguleikhúsinu Q d. Ráðhúsinu Sigrún Óttarsdóttir, fyrir- ■liði, lék sinn síðasta deild- arleik þegar liðið tryggði sér ís- landsmeistaratitilinn með því að sigra andstæðinga sína 1:0. Hvaða lið varð íslandsmeistari í knatt- spyrnu kvenna árið 2000? Q a. Stjarnan Q b. Breiðablik Q c.KR Q d. Keflavík Ragnheiður Gestsdóttir ■ hlaut íslensku barnabóka- verðlaunin árið 2000. Saga hennar segir frá Sóleyju sem er klár og sjálf- stæð stelpa. í skólanum gengur henni mjög vel að læra en bekkjar- systkini hennar leggjast öll á eitt að gera henni lífið leitt. Hvað heitir þessi bók Ragnheiðar? Q a. Leikur á borði Q b. Saklausir sólardagar Q c. Krossgötur Q d. Bara heppni agetraun Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sími:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.