Morgunblaðið - 31.12.2000, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 31.12.2000, Qupperneq 18
18 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ VéHNaun: © Tónlist að dgin vali ítá Skífunni að andvirði io.ooo kr. @ Bækur að eigin vali fiá Mál og menningu að andvirði io.ooo kr. Boðsmiðar fyrir tvo á myndina Trölli CThe Grinch) ásamt Trölla brúðum frá Sambíóunum. Svarið hverri spumingu með þvl að merkja við einn möguleika af fjórum. Merkið Eausnina, klippið sfðuna út, setjið f umslag og skrífið utan á; Morgunblaðið - barnagetraun,Kringfunni 1,103 Reykjavfk. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16 mánudaginn IS.janúar. IHvað heitir strákurinn sem á ■ Pikaehu í Pocémon-myndinni? □ a. Gary □ b. Brock □ c. Ash □ d. James 2Bergljót Amalds fékk hvatn- ■ ingarverðlaun fyrir að vera frumkvöðull að útgáfu ís- lenskra tölvubóka og tölvu- leikja (Talnapúkinn). A hvaða sjónvarpsstöð hefur hún verið að kynna bama- efni? □ a. Sjónvarpinu □ b. Stöð 2 □ c. Ómega □ d. Skjá 1 3„Hann var orðin ■ svo rosalega stór að hann átti bágt með að vera þarna á bás og þá var smíðuð ný stía sem var gjöf landbún- aðarráðherra í tilefni af tíu ára afmæli Hús- dýragarðsins." Dýrið, sem er 906 kg að þyngd, fékk nýja sérsmíðaða einkastíu. Hvað heitir grip- urinn? □ a. Guttormur Q b. Hallvarður □ c. Þormar □ d. Þórólfur Morgunblaðið/Kristínn 4„Hann veit að hann lítur öðru- ■ vísi út en mannfólkið en það skiptir Stúart ekki máli," sagði leik- stjórinn, um söguhetju kvikmyndar. Fullorðið fólk sem tók Stúart litla að sér líta á hann sem lifandi veru sem er snjöll, notaleg og einmana. Hvaða dýrategund er þessi kvikmyndastjarna árs- ins 2000? □ a. Hundur Q b. Köttur Q c. Mús Q d.Fugl 5Í leikritinu Langafi ■ prakkari segir frá lítilli stúlku, Önnu, og langafa hennar. Þótt langafi sé blindur og gamall er hann alltaf tilbúinn að taka þátt í einhverj- um uppátaskjum. Hver er höfundur sögunnar um Langafa prakkara og langafa sem drullumallar? Q a. Sigrún Eldjárn Q b. Kristín Steinsdóttir Q c. Vilborg Davíðsdóttir Q d. Guðrún Helgadóttir 6Karl Sigurbjömsson, biskup ■ íslands, hvatti á árinu til þess að Islendingar legðu fram fé til að leysa (dalíta)böm úr ánauð í landi þar sem sum böm neyðast til að vinna fyrir skuldum heimilanna. Sums staðar eru böm þrælar vegna erfiðleika foreldra. 30 milljónir króna söfnuðust. í hvaða landi voru börn frelsuð fyrir þessa peninga? Q a. Kína Q b. Indlandi Q c. Rússlandi Q d. Bandaríkjunum 7Böm sungu mikið á menning- ■ arárinu í Reykjavík. Böm fædd árið 1994 og sem era í leik- skólum Reykjavíkur tóku þátt í sér- stöku verkefni, í tilefni af árinu. Tvö þúsund þeirra sungu ákveðnar vísur á ákveðnum stað í Reykjavík í vor (27/5) og vakti það mikla athygli. Þettavora... Q a. Bamavísur í Kvosinni Q b.Vorvísur í Hljómskála- garðinum Q c. Þingvallavísur í Kirkju- stræti Q d. Þúsaldarvísur á Amarhóli Morgunblaðið/Jim Smart 8Vísindavefurinn hefur verið ■ feikivinsæll á árinu. Börn úr skólum sem tóku þátt í sérstökum verkefnum vora í góðu sambandi við vefinn. Fræðimenn við hvaða stofn- un svara spurningunum sem þessi böm senda? Q a. Kennaraháskóla íslands Q b. Háskólanum í Reykjavík Q c. Tækniskóla íslands Q d. Háskóla íslands 9„Hvert einasta tölvuspilandi ■ mannsbam hefur líklega spil- að þennan leik í dag, hvort sem það er fyrir Dreamcast, PlayStation eða PC-tölvur,“ sagði gagnrýnandi í net- blaði Morgunblaðsins 20. desember um leikinn sem hann valdi besta tölvuleikinn árið 2000. Hvað heitir sá leikur? Q a. Sydney2000 Q b. Flinstones Bedrock Bowl- ing Q c. Tony Hawks Pro Skater 2 Q d. Unreal Tournament Sagan um drenginn Móglí, ■ sem alist hefur upp á með- al úlfa, gerist í framskógum Ind- lands. Þrátt fyrir að vera yndi svarta pardusdýrsins Baghíra og nemandi Balús björns, þá era alls ekki allir jafn hrifnir af vera þessa manns- barns í skóginum. í hvaða leikhúsi er Móglí sýndur? Q a. Þjóðleikhúsinu Q b. Borgarleikhúsinu Q c. Möguleikhúsinu Q d. Ráðhúsinu Sigrún Óttarsdóttir, fyrir- ■liði, lék sinn síðasta deild- arleik þegar liðið tryggði sér ís- landsmeistaratitilinn með því að sigra andstæðinga sína 1:0. Hvaða lið varð íslandsmeistari í knatt- spyrnu kvenna árið 2000? Q a. Stjarnan Q b. Breiðablik Q c.KR Q d. Keflavík Ragnheiður Gestsdóttir ■ hlaut íslensku barnabóka- verðlaunin árið 2000. Saga hennar segir frá Sóleyju sem er klár og sjálf- stæð stelpa. í skólanum gengur henni mjög vel að læra en bekkjar- systkini hennar leggjast öll á eitt að gera henni lífið leitt. Hvað heitir þessi bók Ragnheiðar? Q a. Leikur á borði Q b. Saklausir sólardagar Q c. Krossgötur Q d. Bara heppni agetraun Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sími:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.