Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 B 4^ á að bjóða í þann fisk. Þessi útflutn- ingur á sér stað á sama tíma og ís- lensk fiskvinnslufyrirtæki standa auð og verkefnalaus og skortir hrá- efni til þess að geta staðið við pant- anir og uppfyllt samninga. Við þetta bætist að verulegur hluti af þessum svokallaða gámafiski fer beint til kaupenda erlendis og er þvi algjörlega undanþegin þeim ströngu vigtunarreglum og eftirliti sem ann- ars gildir hér heima. Eftir að fisk- urinn hefur verið unninn ytra lendir hann síðan í samkeppni við ferskan unninn fisk frá íslenskum fyrirtækj- um. Er ekki óalgengt að beitt sé und- irboðum í samkeppninni við fiskinn sem unninn er á íslandi. Þessu ófremdarástandi verður að breyta. Lágmarkskrafan er sú að íslenskum fyrirtækjum gefist kostur á að bjóða í þennan fisk, a.m.k. til jafns við er- lend fyrirtæki og með sömu skilmál- um. Til þess að það geti orðið verður að selja fiskinn á innlendum fisk- mörkuðum. Útlendingar gætu þá keypt fiskinn þar í tölvutengdum fjarskiptum og flutt út sjái þeir sér hag í, sem við reyndar efumst stór- lega um. Fyrii-tæki innan SFÁÚ eru tilbúin til þess að mæta slíkri sam- keppni við jöfn skilyrði og myndu ugglaust standa sig vel í henni fengju þau til þess tækifæri. Með því yrði staða íslenskra vinnslufyrir- tækja sterkari og þau betur í stakk búin til þess að þjóna sínum kúnnum með gæðavöru og meiri áreiðanleika í afhendingu. Til við- bótar hefur síðan hinn mikli vöxtur sem orðið hefur í vinnslu og frystingu úti á sjó orðið til þess að þrengja enn frek- ar að stöðu land- vinnslunnar þar sem minna er um hráefni til vinnslu í landi. Það er hinsvegar mjög mikilvægt að vinnsluskipin sæti sambærilegum kröf- um og gerðar eni til landvinnslu hvað varðar eftirlit með nýtingu, þannig að því megi treysta að útreikningar um aflamagn séu réttir. Því miður gera þær verklagsreglur sem nú eru notaðar það ekki og sönnunargögnin sem hugsanlega gætu sýnt slaka nýtingu í vinnslu úti á sjó lenda á hafsbotninum jafnharðan. Því blasir við að eina leiðin til þess að jafna þennan aðstöðumun milli vinnslu- skipa og landvinnslu virðist felast í því að gera skipunum skylt að vigta allan afla sem fer til vinnslu um borð líkt og gert er í landi. Þessa reglu þarf að taka upp, a.m.k hvað varðar bolfiskafla enda er tæknilega ekkert því til fyrirstöðu. Nú er eins og kunnugt er starfandi nefnd sem hef- ur það verkefni að endur- skoða lög um stjórn fisk- veiða, í því skyni að skapa um þau meiri sátt, eins og segir í skipunarbréfi hennar. I skýrslu auðlinda- nefndar sem lauk störf- um nú á haustdögum eru settar fram tillögur um gjaldtöku fyrir nýtingu náttúruauðlinda á sjó og landi. Um það hvemig háttað skyldi gjaldtöku fyrir veiðiheimildir náðist sem kunnugt er ekki sameiginleg niðurstaða í nefndinni. Þess í stað eru settar fram tillögur um tvær gjörólíkar leiðir: annars vegar álagningu veiðigjalds í núverandi kerfi og hins vegar fymingarleið sem felur það í sér að allar veiði- heimildir fæm að lokum í útboð. í skýrslu sem SFÁÚ birti í mars sl. undir heitinu „Gjörbreytt sjávar- útvegsstefna er þjóðarnauðsyn“ em þessi mál reifuð ítarlega og settar fram tillögur um meginatriði nýrrar fiskveiðistjórnar sem varað gæti til frambúðar. Þar er álagningu veiði- gjalds í núverandi kerfi hafnað enda felist engin lausn í þeirri ráðstöfun. Hún yrði aðeins til þess að festa nú- verandi ósveigjanlegt forréttinda- kei-fi í sessi, kerfi sem sé mjög óhag- kvæmt og skapi engin færi á að Óskar Þór Karlsson atvinnugreinin geti nokkru sinni greitt gjald til þjóðarinnai- fyrir nýt- ingu fiskimiðanna. Þvert á móti muni þjóðin þurfa að gjalda fyrir tilvist þess, bæði í hag- rænum og félagslegum skilningi. Þetta séu því miður óhrekjaniegar staðreyndir, sem blasa við. Umræða um veiðigjald í núver- andi kerfi er því í rauninni deila um keisarans skegg. Allt öðm máli gegnir um fyming- arleiðina. Það er sú tillaga sem SFÁÚ setti fram í skýrslu sinni. Með því að gefa hæfilegan aðlög- unartíma, sem sköpum skiptir að sé ekki of langur, yrðu fiskveiðar þann- ig með tímanum markaðsvæddar á forsendum frjálsrar samkeppni. í því skipulagi felast sjálfkrafa mikil verðmæti og gildir einu í hvaða formi fiskveiðiréttindin em. Sé það rétt út- fært knýr það fram hagkvæmustu skipan veiða og vinnslu með bestu nýtingu fjámagns og vinnuafls. Að- eins á þeim forsendum hefur útgerð- in möguleika á að greiða fyrir veiði- réttinn og ákveður sjálf verðgildi hans í eðlilegri samkeppni. Því leikur enginn vafi á, að til lengdar myndi það gefa atvinnugreininni sjálfri, svo og þjóðfélaginu í heild, mesta hag- sæld. Vonandi bera menn gæfu til þess að feta þessa leið fyrr en síðar. Landsmönnum óska ég farsældar á komandi ári. Óskum landsmönnum öllum gleðilegs árs með þökk fyrir viðskipíin á árinu sem er að líða. /g) mbl.is -ALLTAf= EITTH\SA£} rJÝTT~ Htlmof Stefánsson - fjármálostiárf I / ; Viðskiptafræðmgur sem hefuf starfað viö endurskoöun od fiármálastjóm, er áhugama&r um skotveiðar og útiveru aöallöga á suðaustur hornl landsins. Þ6r|SigurJ6nBBon - aomBotning / teoknisl Hefur unnið hja Saga Filnf í ótrúlegt an satt Trausturfoc iiaidgáður í beinní. * Pessi nopur gerir þaö mögulegt fyrir 22 ára fyrirtæki að bua yfir rúmlega 780 ára samanlagðri starfsreynslu f gerð auglýsinga, heimildaþátta, skemmtiþátta, sjónvarpsleikja og afþreyingarefnis. Við viljum þakka samstarfsfólki okkar kærlega fyrir skemmtilegt samstarf á árinu og óskum ykkur öllum gleðilegs árs. BjofRi Cuðjónason - giofix Hefur vióueka reynsJu í töivuklippmgum og grafik, er efm t leíkstjöra, músikant og fi. Voddut HolldótBson - oðst. toki/fi Efnilegur»aliásf&ði, en stefnir a sameíndarJjfraeÉnám i haust. Xf Honnes K. E^örguinsson - ieikmyndQgefð Reisti áöu/ búðarhús og versJunarmíðstóövar fyr:r Reykvíkinga Hefur reist af festu leikmyndir síóustu 9 árin. Viðir Sigurðsson - kuiKmgndQtÖkumoðuf Einn fremsti kvikmynda- tókumadur iandsins 'og mikíil tölvugúru. Kvik- myndar meirihluta alira auglýsinga og heimíldar- mynda fyrir 5aga Fiint Rúnor Hreinsson - fromkuæmdQSíjófi Lærði kvikmyndagerð í London. Vann siðan ad heimildamyndum og auglysíngum í nokkur ár og hefur viðtæka pekkingu á ollu sem snýr ad kvikmyndagerð. Fra fallegasta stad iandsíns Vopnafirði. Róso Kfisun iStefánsoóttlr - sendiheftQ Rosa Krístin byrjaði sern matráðskone og cerðíst síðar sendi- berrafrú. Ailsherjar reddari. Reukdoi - oost. ffomku. stjJ Hjarta f/rirtækisms. i Helga er að auki j.; ijösmyndari. blaða*|; maður, stjornmala-;-' frseöingur og smiðui V Jón Þöf ft*HQnnesson $jj[ - fofstjófl 'lnf fystu kynsloð föTkmyndagerðaf-. Mmanna og lafids- þ«ktur bassaleikari úr' TOnunt. Vann .bjé Gufunni og Sjön- varpinu. Stofnaði H^pðrita og sidar árid 1978,. oapunnn á nóg eftirj Ogmundur Sigfússon - somsetning ARt frá þvi hann var ungfmgur hefur harm unnið ýmis tiifalíandi stórf hjá okkur. Hann er fæddur í star'iö enda eru pabbí og mamma t heam ínum. Lqíus Jónsson - leikstjóri Hefur feikstýrt fjolda innlendra og erlendra verðiaunaauglýsinga siðustu árin. Honno Arnorcdóttir - bókhold Bokari meó mikla reynslu a mörgum sviðum. Fritz lófusscn - hunduf Hefur alist -upjj með brahsanúrn. hvers ma.n'VEpisgliúfi, keinur f/am fyrir hontíiýnrtæk.isins við yí?« ■ ííRapfeg,j> /80 óra reynsla nsm WIÉfílS .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.