Morgunblaðið - 31.12.2000, Page 46

Morgunblaðið - 31.12.2000, Page 46
^6 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Árid erlendis í myndum AP Fórnarlömb í skotlínu PALESTI'NUMAÐURINN Jamal al-Durra hrdpar til ísraelskra her- manna og biður þá um að skjdta ekki. Hann leitaði ásamt 12 ára gömlum syni sínum skjdls við tunnu er skotbardagi hdfst milli hermannanna og vopnaðra Palest- ínumanna í grennd við gyðinga- byggðina Netzarim á Gaza í sept- ember. Skömmu síðar varð VINNUHÓPUR fanga í Afríkurfk- j^nu Uganda rífur niður múrvegg í ■|)ænahúsi sértrúarflokks í bænum Kanungu (mars áður en þeir byija sonurinn, Rami, fyrir skoti og lést en faðirinn særðist illa. Myndir af feðgunum voru sýndar í sjdnvarps- stöðvum víða um heim og juku mjög andúð á aðferðunum sem ísraelar beita í átökunum við Pal- estínumenn á sjálfstjdrnarsvæð- unum. Á íjdrða hundrað manns, aðallega Palestínumenn, hafa fall- ið í átökunum sem hdfust í haust. að grafa brennd lík um 500 félaga í flokknum. Fdlkið framdi sjálfsvíg með því að kveikja í sér í bænahús- inu. Fjöldasjálfsvíg í Uganda AP Umbylting í Belgrad LÖGREGLA í Belgrad sprautar hér táragasi gegn liðsafnaði stjdrnarandstæðinga við þing- húsið í borginni 5. oktdber. Dag- inn eftir sagði Slobodan Milosev- ic, sem verið hafði voldugasti maður Serbíu undanfarin 13 ár, af sér embætti forseta Júgdslavíu en Serbía og Svartfjallaland mynda sambandsríkið Júgdslavíu. Milosevic var sagður hafa beitt kosningasvikum til að koma í veg fyrir að andstæðingur hans í for- setakosningunum skömmu fyrr, Vojislav Kostunica, yrði lýstur sigurvegari. Kostunica tdk nú við en eftir sem áður voru völdin að miklu Ieyti í höndum liðsmanna Milosevic sem réðu mestu á þingi Serbíu. Flokkarnir að baki Kost- unica unnu siðan mikinn sigur í þingkosningum 23. desember en sdsíalistaflokkur Milosevic galt afhroð. Reuters Concorde brennur LOGATUNGURNAR standa aftur úr Concorde-farþegaþotu Air France nokkrum sekúndum áður en flug- vélin hrapaði til jarðar við Gonesse í grennd við Paris Roissy-flugvöllinn í Baráttan um Elian VOPNAÐIR liðsmenn bandarískra sfjdrnvalda réðust inn á heimili í Fldrída í apríl til að ná þar í sex ára gamlan, kúbverskan dreng, Elian Gonzalez, sem sést hér á myndinni í fangi Donato Dalrymple. Höfðu þeir falið sig inni i fataskáp. Mdðir Elians flúði á litlum báti ásamt fleira fdlki til Fldrída en Elian komst einn af. Faðir Elians, sem er búsettur á Kúbu, krafðist þess að fá drenginn til baka til sín en ætt- ingjar Elians í Fldrfda neituðu að láta hann af hendi. Sögðu þeir að Elian ætti skilið að búa við frelsi og lýðræði. Eftir langa togstreitu ákváðu ráðamenn í Washington að beita valdi til að ná f Elian og af- henda hann föðurnum. júh'. 110 manns fdrust í slysinu sem olli því að bannað var að fljúga öðr- um Concorde-vélum félagsins. Óljdst er hvað olli slysinu en ein kenningin er að hjdlbarði hafi sprungið og tætlur úr honum hafi gert gat á elds- neytistank. Hugsanlegt er að að- skotahlutur á flugbrautinni hafi sprengt hjdlbarðann. Myndina tdk ungverskur ferðamaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.