Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 46
^6 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Árid erlendis í myndum AP Fórnarlömb í skotlínu PALESTI'NUMAÐURINN Jamal al-Durra hrdpar til ísraelskra her- manna og biður þá um að skjdta ekki. Hann leitaði ásamt 12 ára gömlum syni sínum skjdls við tunnu er skotbardagi hdfst milli hermannanna og vopnaðra Palest- ínumanna í grennd við gyðinga- byggðina Netzarim á Gaza í sept- ember. Skömmu síðar varð VINNUHÓPUR fanga í Afríkurfk- j^nu Uganda rífur niður múrvegg í ■|)ænahúsi sértrúarflokks í bænum Kanungu (mars áður en þeir byija sonurinn, Rami, fyrir skoti og lést en faðirinn særðist illa. Myndir af feðgunum voru sýndar í sjdnvarps- stöðvum víða um heim og juku mjög andúð á aðferðunum sem ísraelar beita í átökunum við Pal- estínumenn á sjálfstjdrnarsvæð- unum. Á íjdrða hundrað manns, aðallega Palestínumenn, hafa fall- ið í átökunum sem hdfust í haust. að grafa brennd lík um 500 félaga í flokknum. Fdlkið framdi sjálfsvíg með því að kveikja í sér í bænahús- inu. Fjöldasjálfsvíg í Uganda AP Umbylting í Belgrad LÖGREGLA í Belgrad sprautar hér táragasi gegn liðsafnaði stjdrnarandstæðinga við þing- húsið í borginni 5. oktdber. Dag- inn eftir sagði Slobodan Milosev- ic, sem verið hafði voldugasti maður Serbíu undanfarin 13 ár, af sér embætti forseta Júgdslavíu en Serbía og Svartfjallaland mynda sambandsríkið Júgdslavíu. Milosevic var sagður hafa beitt kosningasvikum til að koma í veg fyrir að andstæðingur hans í for- setakosningunum skömmu fyrr, Vojislav Kostunica, yrði lýstur sigurvegari. Kostunica tdk nú við en eftir sem áður voru völdin að miklu Ieyti í höndum liðsmanna Milosevic sem réðu mestu á þingi Serbíu. Flokkarnir að baki Kost- unica unnu siðan mikinn sigur í þingkosningum 23. desember en sdsíalistaflokkur Milosevic galt afhroð. Reuters Concorde brennur LOGATUNGURNAR standa aftur úr Concorde-farþegaþotu Air France nokkrum sekúndum áður en flug- vélin hrapaði til jarðar við Gonesse í grennd við Paris Roissy-flugvöllinn í Baráttan um Elian VOPNAÐIR liðsmenn bandarískra sfjdrnvalda réðust inn á heimili í Fldrída í apríl til að ná þar í sex ára gamlan, kúbverskan dreng, Elian Gonzalez, sem sést hér á myndinni í fangi Donato Dalrymple. Höfðu þeir falið sig inni i fataskáp. Mdðir Elians flúði á litlum báti ásamt fleira fdlki til Fldrída en Elian komst einn af. Faðir Elians, sem er búsettur á Kúbu, krafðist þess að fá drenginn til baka til sín en ætt- ingjar Elians í Fldrfda neituðu að láta hann af hendi. Sögðu þeir að Elian ætti skilið að búa við frelsi og lýðræði. Eftir langa togstreitu ákváðu ráðamenn í Washington að beita valdi til að ná f Elian og af- henda hann föðurnum. júh'. 110 manns fdrust í slysinu sem olli því að bannað var að fljúga öðr- um Concorde-vélum félagsins. Óljdst er hvað olli slysinu en ein kenningin er að hjdlbarði hafi sprungið og tætlur úr honum hafi gert gat á elds- neytistank. Hugsanlegt er að að- skotahlutur á flugbrautinni hafi sprengt hjdlbarðann. Myndina tdk ungverskur ferðamaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.