Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 12

Skírnir - 01.01.1862, Page 12
12 FRÉTTIR. England* sama mestan hlut af verzlun í öbrum heimsálfum, en sífcan hafa þeim orbife skuldirnar klaksárar, og á hverju ári er nú þess gætt, afe tekjur og útgjöld vegi nokkurn veginn salt hvafe á móti öferu. Verfei hallinn svo sem 2 mill. á ári, sem ekki er mikife í tekju- dálki Englands, þá er þegar tekife í taumana, og fjárhagsráfegjafinn má leita allra bragfea afe láta reiknínga sína falla vel í skorfeur þegar þíngife er sett, annars fær hann ákúrur af landsmönnum og blöfe- um. Til afe fylla útgjaldahítina hafa landsmenn um stund lagt á sig hinn ógefefeldasta skatt, tekjuskatt, en sem þó afe orfei kvefenu gildir afe eins þángafe til annafe fæst í skarfeife. Landsmenn bera þvi miklar álögur, en hafa og mikife í afera hönd. Af þvi allt er í uppnámi og svo sem á hverfanda hveli mefe utanríkismál, þá hefir öllum áhuga slotafe þessi ár mefe innauríkis- mál. Kosníngarlögin eru úreld og allr þorri manna hefir lítinn sem eugan kosníngarrétt. I landslögum gengr margt eptir gamalli lands- venju, og margt þafe sem bezt er í fari Englendínga hefir engin lög heldr landsvenju eina vife afe styfejast. Hinir ágætu menn, sem áfer höffeu svo mikife gengi mefean verzlunarlögin stófeu yfir, Cobden, Bright og þeirra menn, eru nú varla nefndir; stjórnin haffei lofafe aö leggja fram lög til afe auka kosníngarrétt, en þafe mál var henni, efer þó einkum Lord Palmerston, aldrei Ijúft. þafe hefir því borife vel í veifei, afe hreifíngarnar á Ítalíu og strífeife í Ameríku hefir dregife svo afe sér allan huga manna, afe fáir sinna hinu. ' þeir Cobden standa því einmana einsog stöng, ef þeir byrja á sínum gömlu kreddum, og ef ráfegjafarnir koma fram á mannamótum, tala þeir ekki um annafe en um Cavour efea Bicasoli efea strífeife í Ameríku, en nefna ekki hitt á nafn. }>aö er líklegt, afe stjórninni sé kært, afe hafa þannig stundarfrife fyrir naufe innanlands um stjórnarbætr. Lörd Palmerston, sem nú er stjórnarforseti, vantar nú tvo vetr í áttrætt; hann var í stjórn Englands í byrjun aldarinnar, mefean Na- póleon gamli enn var keisari, og hefir verife talinn vinsælastr af stjórnendum á Englandi hin sífeustu 10 ár. A Englandi heldr Jjíngiö fundi sína á nætrnar og opt fram undir dag; þegar Palmerston nú haffei setife á þíngbekknum framundir lýsíngu, höffeu menn í frásögnum, afe hann gekk heim langan veg, hnykti fyrst vife í spori og reikafei nokkufe á fótum, en örvafei því meir ferfeina sem lengra sótti heim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.