Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 25

Skírnir - 01.01.1862, Page 25
ítalía. FRÉTTIR. 25 blöb hafa fengife áminníng. Lærbum manni nokkrum, aö nafni Renan, merkum fræbimanni í austrlandamálum, hefir verií) bannab a& halda fyrirlestra vií) háskólann , sem hann var byrja&r me&, og hlauzt af því nokkur órói mebal stúdenta vií) háskólann. Frakkland hefir nú legib í fullri kyrí) í 10 ár, en þab er sem Loki í böndum, og kippist vib a& ö&ruhvoru; kyrb þess er sjaldan trygg né langvinn, og flesta óar vib fjörkippum þessarar umbrota- miklu þjó&ar. ítalia. þar var frá horfib í Skírni fyrra árs, er fyrsta Ítalíu þíng kom saman í Turin, frá Neapel og ö&rum ríkishlutum, sem Sardiníukon- úngr þá hafbi nýlagt undir vald sitt. Bá&ar þíngdeildir gjör&u þa& frumvarp, sem og var samþykkt, a& Viktor Emanúel skyldi taka konúngs nafn yfir alla Ítalíu. J>ann 17. Marz tók konúngr og þetta nafn, og kallar sig nú 4taf gu&s miskun og vilja þjó&arinnar” Ítalíu- konúng. England var& fyrst til a& vi&rkenna Ítalíukonúng. En Na- póleon keisari synja&i fyrst um sinn síns jáyr&is. Hin þrjú stór- veldin: Austrríki, Preussen og Rússland, hafa enn ekki vi&r- kennt hi& nýja konúngsríki. Belgía, Danmörk, SvíþjóÖ og Noregr hafa fylgt fyrirmynd Englands. En þetta hi& nýja ríki haf&i ekki marga mánu&i á baki á&r en þess manns misti vi&, sem mest haf&i unniö a& einíngu Ítalíu. þann 6. Juni anda&ist greifi Camillo Benzo di Cavour, eptir skamma legu, af slagi. Hann var a& eins rúm- lega fimmtugr ma&r (fæddr 1810). Camillo Cavour var ríks kaup- manns son, er sí&an þó var hafinn í a&alsmanna rö& af Karli Albert konúngi, til ver&launa fyrir athafnir sínar i fjárhagsmálum. Cavour var franskr í mó&urætt, en fö&urætt hans var alítölsk; hann var 8 ár utanlands í Lundúnum og París (1834—42). A Englandi var um þær mundir a& brjótast frarn hin nýja öld í verzlun, sem sí&an bar sigr af hinni fyrri tollverndaröld, sem um langan aldr haf&i vi& geng- izt. Cavour fylgdi af alhuga hinpi nýju frjálsu verzlun, og rita&i sí&an nokkrar smáritgjör&ir um þa& efni. þegar hann kom aptr til Sardiniu , stofna&i hann jar&abótafélag, sem margir tóku hlut í, en þa& var undirniferi stjórnarbótafélag. Um þessar mundir var mesta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.