Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 25
ítalía.
FRÉTTIR.
25
blöb hafa fengife áminníng. Lærbum manni nokkrum, aö nafni Renan,
merkum fræbimanni í austrlandamálum, hefir verií) bannab a& halda
fyrirlestra vií) háskólann , sem hann var byrja&r me&, og hlauzt af
því nokkur órói mebal stúdenta vií) háskólann.
Frakkland hefir nú legib í fullri kyrí) í 10 ár, en þab er sem
Loki í böndum, og kippist vib a& ö&ruhvoru; kyrb þess er sjaldan
trygg né langvinn, og flesta óar vib fjörkippum þessarar umbrota-
miklu þjó&ar.
ítalia.
þar var frá horfib í Skírni fyrra árs, er fyrsta Ítalíu þíng kom
saman í Turin, frá Neapel og ö&rum ríkishlutum, sem Sardiníukon-
úngr þá hafbi nýlagt undir vald sitt. Bá&ar þíngdeildir gjör&u þa&
frumvarp, sem og var samþykkt, a& Viktor Emanúel skyldi taka
konúngs nafn yfir alla Ítalíu. J>ann 17. Marz tók konúngr og þetta
nafn, og kallar sig nú 4taf gu&s miskun og vilja þjó&arinnar” Ítalíu-
konúng. England var& fyrst til a& vi&rkenna Ítalíukonúng. En Na-
póleon keisari synja&i fyrst um sinn síns jáyr&is. Hin þrjú stór-
veldin: Austrríki, Preussen og Rússland, hafa enn ekki vi&r-
kennt hi& nýja konúngsríki. Belgía, Danmörk, SvíþjóÖ og Noregr
hafa fylgt fyrirmynd Englands. En þetta hi& nýja ríki haf&i ekki
marga mánu&i á baki á&r en þess manns misti vi&, sem mest haf&i
unniö a& einíngu Ítalíu. þann 6. Juni anda&ist greifi Camillo Benzo
di Cavour, eptir skamma legu, af slagi. Hann var a& eins rúm-
lega fimmtugr ma&r (fæddr 1810). Camillo Cavour var ríks kaup-
manns son, er sí&an þó var hafinn í a&alsmanna rö& af Karli Albert
konúngi, til ver&launa fyrir athafnir sínar i fjárhagsmálum. Cavour
var franskr í mó&urætt, en fö&urætt hans var alítölsk; hann var 8
ár utanlands í Lundúnum og París (1834—42). A Englandi var um
þær mundir a& brjótast frarn hin nýja öld í verzlun, sem sí&an bar
sigr af hinni fyrri tollverndaröld, sem um langan aldr haf&i vi& geng-
izt. Cavour fylgdi af alhuga hinpi nýju frjálsu verzlun, og rita&i
sí&an nokkrar smáritgjör&ir um þa& efni. þegar hann kom aptr
til Sardiniu , stofna&i hann jar&abótafélag, sem margir tóku hlut í,
en þa& var undirniferi stjórnarbótafélag. Um þessar mundir var mesta