Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 59
Miðrikin. FKÉTTIR. 59 Bretlandi, og hertogi af Kumbralandi. Georg fimti er blindr mabr, og er hann fæddr meb |)ví meini; hann ver&r því a& sjá allt meíi annara augum. í þínginu eru og deildir flokkar, stjórnin köllub stir&lynd, en framfaramenn þíngsins nokkub skjótlyndir, og vercja því opt misfara vi?) stjórn sína. Benningsen heitir sá, sem er foríngi þeirra á þínginu. í Sachsen, á þínginu í Dresden, hafa þetta ár verií) merki- leg lög til urnræ&u, um ný þegnlög fyrir konúngsríki þetta. Hafa lögfró&ir menn ví&a á þýskalandi ritab um þessi lög og talib þau góí) til fyrirmyndar í ö&rum rikjum. Konúngr í Sachsen, sem er minnst konúngsríkjanna, er Jóhann, en stjórnarforseti hans v. Beust hefir þó þetta ár láti& sín meir getið en konúngr hans , því hann hefir verií) framsögumabr fyri miðríkin um allsherjar stjórnarbót fyrir þýzkaland, sem sí&ar verbr á vikib. I Kjör-Hessen hefir nú um langan aldr veriö deila milli kjörfurstans og þegna hans. Svo er mál me& vexti, a& kjörfurstinn haf&i ónýtt stjórnarlögin frá 1831 og broti& rétt á þegnum sínum. Bandaþingi& haf&i samþykkt þær a&fer&ir, og setti kjörfurstinn ný lög árib 1860 eptir fyrirmælum bandaþíngsins. En si&an hafa lands- menn ávallt heimta& aptr hin fyrri lög, og hvert þíng sem saman hefir komib, þá hefir þab byrjab á þvi, a& lýsa lagabanni gegn ab- förum þessum og beibast, a& lagaskráin frá 1831 verfci aptr leidd í lög; hefir svo hverju þíngi á fætr ö&ru verifc hleypt upp. Me&an Bachs rá&aneyti drottna&i i Austrriki , styrkti þafc kjörfurstann, en Preussen styrkti þíngifc a& orbi kve&nu, en þó me& litlum skörúng- skap; hefir þetta mál allt verib bandaþingi þjóbverja mjög svo til ófrægbar, en hraksögur af kjörfurstanum og hirb hans hafa gengib Ijósum logum í ritum og blö&um. Nú fyrir skemmstu varö enn sem fyr, a& kjörfurstinn hleypti upp þinginu, fám dögum eptir aö þess haf&i verifc kvadt; en af þvi ab þíngifc haf&i enn ekki veitt fé til útgjalda, þá lét stjórnin krefja gjaldsins me& hershendi, þvi lands- menn flestir synju&u a& borga. þa& örfa&i laudsmenn til þesáa, að á þínginu í Berlin haf&i rá&herra einn í nafni stjórnarinnar talafc djarft úr flokki um þessar abfarir og sagt, a& Preussen gæti ekki lengr horft á þetta. Héldu menn þá, a& Preussar mundu senda her inn i Kjör-Hessen. Af þessu hlutust nú bréfagjörbir milli hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.