Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 43

Skírnir - 01.01.1862, Page 43
Riíssland. FRÉTTIR. 43 dýröir. þafe er enn fært í frásögur, aö keisarinn hefir gefií) fé til ab setja stjörnuturn subr á fjallinu Ararat, en sumir segja uppá Kaukasus; vænta menn, ab þaban verbi vífesýnt um himininn, og hinir stjörnufróbu menn nær hímninum en abrir menn. Tyrkland. Tyrkjum hefir ekki á þessu ári vegnab betr, en vandi er til í því landi, þar sem flest gengr til þuröar. í sumar (25. Juni) andabist soldán þeirra Abdul Meschid, hann var ekki meir en rúm- lega hálffertugr maÖr, en eins og sibr er til í Austrlöndunum ala slíkir menn aldr sinn í kvennabúri, í munabi og siÖlausu gjálífi hjá frillum og ambáttum , eyöa þar þroska sínum, og eru hrörnafeir ab kröptum og hrum gamalmenni á þeim aldri, þegar abrir eru í broddi lífs síns. Abdul Meschid tók viÖ rikjum eptir soldán Ma- hmud föbur sinn árii) 1839, og var þá barn ab kalla , þá var ríkib í hinum mestu nau&um , og sá ekki anna& fyrir, en hver dagr yr&i þess sí&astr; þá var strí&i& á Sýrlandi, uppreistir og Mehemed Ali í uppgangi og sigri. Stórveldin skárust þá í, og frelsu&u e&r frestu&u dau&a ríkisins, þá a& því sinni. Tyrkir, sem eru forn og si&laus vígaþjó&, hafa nú í mörg ár veri& a& berjast vi& a& komast í menta&ra þjó&a tölu, en trú þeirra og þjó&erni stendr því í gegn, a& þeir geti samlagab sig kristinna þjó&a háttum. Soldán á, eptir si& Austrlanda, rá& á Iífi og eignum hvers manns, þegnar hans eru þrælar hans , sem hann getr hafi& til vir&íngar í dag , en teki& fé og fjör nær sem honum bý&r við a& horfa. Embættismenn hans um ríki& heita Pascha; þeim eru leig&ar sýslur út um ríkið fyrir ákve&i& gjald, líkt og gekkst vi& í mörgum ríkjum í Nor&rálfunni á mi&öldunum , og enn er út á Islandi, en sá er munrinn, a& hjá Tyrkjum eru engin skattlög, og er hverjum pascha heimila&, a& taka svo miki& gjald, sem honum finnst réttvíst, raka þeir svo saman fé , me& mútum og hverskyns ólögum, en þegnarnir eru í víli og vesöld , þangað til hinn voldugi Soldán tekr öli völd og fé af síuum rangláta rá&smanni, og setr annann í sta&inn , sem þá a& jafnafci fetar í sömu fótspor. þessi ólaga stjórn er svo samgróin hugsun og trú Tyrkja, og hefir veri& söm í Austrálfunni fyrir mörg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.