Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 77
Noregr. FRÉTTTR. 77 Flateyjarbók hefir þetta ár verib prentub Ólafs saga helga, meí) sín- um þáttum, og allt fram í Orkneyínga sögu. — A þessum misserum hafa Norfcmenn stofnab nýtt félag til ab gefa út fornrit (Detnorröne Oldskriftselskab'); hafa þeir Keyser, Munch, Unger o. s. frv., stabib fyrir stofnun þess. Unger er byrjabr á ab prenta gamla prédikunarbók, sem til er í safni Arna Magnússonar (619. 4to.). þab er kunnugt af ritgjörb þórodds rúnameistara, ab helgar þýbíngar voru jafnt ættartölum, lögum og Íslendíngabók Ara, hinar elztu tilraunir í riti, sem Islendíngar lögbu á gjörfa hönd , og er sumt af því eldra ab máli en sögur vorar flestar ebr allar, og til í elzt- um handritum. Sophus Bugge er sagt ab sé byrjabr ab gefa út stafrétta útgáfu af konúngsbók Sæmundar-Eddu , sem er frummóbir allra annara handrita vib allflestar kviburnar. Svo er sagt, ab eigi ab gefa út nokkrar smásögur, Hálfssögu og Fribþjófssögu, en þær eru ábr prentabar og kunnar. — Prestr nokkur, sira Johann Fritzner í Vanse, hefir í mörg ár í einveru sinni til sveita stundab íslenzku og safnab til orbabókar (Ordbog over det gamle Norske Sprog). Af þessari orbabók er nú komib út fyrsta hefti (til drekka), og á hún öll ab vera um 50 arkir. þessi bók, sem er frumsmíb síban sira Björn Halldórsson safnabi í sína orbabók á 18. öld, virbist ab vera allgób, og þab er mikill kostr, ab vib hvert orb og talshátt er vitnab til hvar þab kemr fyrir; getr því þessi bók verib fyrir Íslendínga gób minnisbók til ab fletta upp í, hvert þab og þab nafn á sjúkdómi ebr á atvinnubrögbum finnst í fornöld, og hvar. Sira Fritzner er því alls lofs verbr fyrir ab hafa fyrstr runnib á vabib, og hafa bætt ab nokkru úr eklu þeirri, sem verib hefir í þeirri grein fornfræbinnar. Höfundr hins nýja norska sagnaskóla, sem Norbmenn svo kalla, er próf. Rudolph Keyser; svo úng er þjóbleg sagnafræbi í þessu landi, ab sextugr mabr, sem enn er á lífi, er fabir hennar og höfundr, og hinir allir, er stunda þá sagnagrein í Noregi, eru læri- sveinar hans. A fyrri öldum og fram á þessa öld var Noregr bók- laust land, og Norbmenn áttu rit og bókvísi saman vib Dani. Schöning var Norbmabr, en Danir telja hann sér jafnt og abra, því hann ritabi á dönsku. þab sama gjöra og Norbmenn enn í dag, ab þeir hafa bókmál saman vib Dani, en í Noregi sjálfum er nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.