Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 77
Noregr.
FRÉTTTR.
77
Flateyjarbók hefir þetta ár verib prentub Ólafs saga helga, meí) sín-
um þáttum, og allt fram í Orkneyínga sögu. — A þessum misserum
hafa Norfcmenn stofnab nýtt félag til ab gefa út fornrit (Detnorröne
Oldskriftselskab'); hafa þeir Keyser, Munch, Unger o. s. frv.,
stabib fyrir stofnun þess. Unger er byrjabr á ab prenta gamla
prédikunarbók, sem til er í safni Arna Magnússonar (619. 4to.).
þab er kunnugt af ritgjörb þórodds rúnameistara, ab helgar þýbíngar
voru jafnt ættartölum, lögum og Íslendíngabók Ara, hinar elztu
tilraunir í riti, sem Islendíngar lögbu á gjörfa hönd , og er sumt
af því eldra ab máli en sögur vorar flestar ebr allar, og til í elzt-
um handritum. Sophus Bugge er sagt ab sé byrjabr ab gefa út
stafrétta útgáfu af konúngsbók Sæmundar-Eddu , sem er frummóbir
allra annara handrita vib allflestar kviburnar. Svo er sagt, ab
eigi ab gefa út nokkrar smásögur, Hálfssögu og Fribþjófssögu, en
þær eru ábr prentabar og kunnar. — Prestr nokkur, sira Johann
Fritzner í Vanse, hefir í mörg ár í einveru sinni til sveita stundab
íslenzku og safnab til orbabókar (Ordbog over det gamle Norske
Sprog). Af þessari orbabók er nú komib út fyrsta hefti (til drekka),
og á hún öll ab vera um 50 arkir. þessi bók, sem er frumsmíb síban
sira Björn Halldórsson safnabi í sína orbabók á 18. öld, virbist ab
vera allgób, og þab er mikill kostr, ab vib hvert orb og talshátt
er vitnab til hvar þab kemr fyrir; getr því þessi bók verib fyrir
Íslendínga gób minnisbók til ab fletta upp í, hvert þab og þab
nafn á sjúkdómi ebr á atvinnubrögbum finnst í fornöld, og hvar.
Sira Fritzner er því alls lofs verbr fyrir ab hafa fyrstr runnib á
vabib, og hafa bætt ab nokkru úr eklu þeirri, sem verib hefir í
þeirri grein fornfræbinnar.
Höfundr hins nýja norska sagnaskóla, sem Norbmenn svo kalla,
er próf. Rudolph Keyser; svo úng er þjóbleg sagnafræbi í þessu
landi, ab sextugr mabr, sem enn er á lífi, er fabir hennar og
höfundr, og hinir allir, er stunda þá sagnagrein í Noregi, eru læri-
sveinar hans. A fyrri öldum og fram á þessa öld var Noregr bók-
laust land, og Norbmenn áttu rit og bókvísi saman vib Dani.
Schöning var Norbmabr, en Danir telja hann sér jafnt og abra,
því hann ritabi á dönsku. þab sama gjöra og Norbmenn enn í dag,
ab þeir hafa bókmál saman vib Dani, en í Noregi sjálfum er nú