Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 33

Skírnir - 01.01.1862, Page 33
Ttali'a. FRÉTTIR. 33 flutt fögur kveíija meí» blysum og vi&höfn. MálfræSíngarnir vildu leiba ætt Torrearsa frá Norbmönnum, sem í fyrndinni fóru til Sikil- eyjar og námu þar lönd. Spánn. í fyrra var þess getib. hve sviplega þeir önduhust hvor á fætr öfcrum , synir Don Carlos tveir, en einn, Don Juan, er enn á lífi. Hann kallar sig nú lögmætan ríkiserfíngja, og héfir þetta ár látií) bobskap út ganga um kosti þá og frelsi, sem hann mundi veita Spánverjum ef þeir tæki sig til konúngs. En hagr Spánverja er nú svo gófer , a& enginn sinnir nú orðum hans, og hinn fyrri Karl- úngaflokkr, sem ábr eyddi þab land, er nú ab engu orbinn. Hin 8Íímstu ár hefir stjórnin í Madríd verib föst í sessi. þíngib (Cortes) hefir rædt um landsins mál í fullum fribi, rábib fjárhagsmálum, og allt gengib þíngmannlega og skaplega. þakka menn þetta mest einurb og skörúngsskap O’ Donnels, síban hann varb forseti stjórn- arinnar. Honuin hefir aubnazt ab synda milli skers og báru, ab lægja ofstopa manna í þínginu, svo allt fer hófsamlega og stilli- lega fram, en hins vegar ber hann ægishjálm yfir hirbinni, sem lengi hefir þótt ótrygg og rábrík, og full hjátrúar, sem klerkdómr- inn rær undir á laun. þab hefir og mjög aukib vinsældir O’ Donn- els hjá hinni stórlyndu en drenglyndu spönsku þjób, ab stríbib vib Marocco keisara heppnabist svo vel, og nafn Spánar, sem ábr var í óvirbíngu, meban aldrei var þar hlé á innanríkis óeirbum , er nú aptr komib í góban veg erlendis. Innanlands hefir og flest tekib mikl- um umbótum. Hinir fyrri flokkadrættir eru nú sjatnabir. Fjárhagr- inn er betri, og ibnabr og búnabr er í uppgangi, og sér fljótt á mun , þegar þíngstjórn skipar landslögum í fribi og stillíngu, hjá því sem ábr var á Spáni. I fyrndinni átti Spánn mestan hluta heims fyrir vestan haf. Eptir Napóleonsstríbin urbu uppreistir í þessum nýlendum , en Frakka- her fór inn í Spán árib 1823, til ab setja nibr uppreistir heima. Hinn frægi stjórnvitríngr Englendínga Canning vibrkendi þá þjób- veldin fyrir vestan haf, svo ab Frakkar skyldi ekki hafa allt, bæbi karl og kú. þessi spánsku þjóbveldi hafa síban orbib til óvirbíngar 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.