Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 48

Skírnir - 01.01.1862, Page 48
48 FHÉTTIR. Grikklaml. erindreka Englands sameiníngu eyjanna vi?) Grikkland , en viÖ er þó a?) búast, a?) Englendíngar fyr veiti þeim hverja bæn sína en þessa. En eyjarskeggjar aptr eru einshugar í því, ab synja allra kostaboba nema þess eins. þ ý z k a I a n d. 1. Austrríki. Hinn 26. Febr. 1861 voru í Austrríki sett alríkislög og alls- herjarþíng, er skyldi ræba og skipa um öll allsherjarmál í ríkjum keisarans. þessi lagasetníng er merk í því, a?) Austrríki, sem ábr haf?)i verib alveldi ótakmarkab, varb nú ríki meb lögbundinni ein- valdsstjórn. Höfundr þessar stjórnarbótar var Schmerling rábherra, sem nú hefir mesta almenníngshylli af öllum stjórnarmönnum , sem nú eru uppi á þýzkalandi; munum vér því í fám orbum geta helztu atvika 1 æfi hans. Riddari Anton Schmerling er fæddr í Vín. Hann var í öndverbu lögfræbíngr, og var snemma kunnr ab frjálslyndi og einurb. Arib 1847 var hann kosinn á hérabsþíng í Nebra-Austr- riki. þá stób ríki Metternichs yfir, og varb Schmerling þegar á fyrsta þíngi forgaungumabr fyrir mótstöbuflokki stjórnarinnar. Næsta ár varb stjórnarbyltíng í Vín 13. Marz, bar Schmerling þá sem fulltrúi þjóbarinnar óskir landsmanna fram fyrir keisarann. Skömmu síbar var Schmerling sendr af stjórninni í Vín til Frankfurt, í seytján manna nefnd þá sem þar varsett, og var hann annar sendibobi vib bandaþíngib. þcgar Colloredo greifi lagbi nibr forsetadæmi vib bandaþíngib, kom Schmerling í hans stab. Nú var allsherjar|>íng sett í Frankfurt, og varb hann fulltrúi Vínarborgar á þínginu, og gekk í rábuneyti þab, sem þar var sett fyrir allt þýzkaland (sjá Skírni 1849). þíngib í Frankfurt var ráblítib og róstusamt, og er þíngib ónýtti vopnahlé þab, sem Preussar höfbu samib vib Dani í Málmey , þá lagbi Schmerling nibr völdin, til ab firra Preussa vandræbum , og mælti móti þessu tiltæki |)íngsins , og í gegn Dahl- mann, sem var foríngi |)jóbernismanna á þínginu. Lauk þá svo, ab þíngib sam|)ykkti vopnahléb, en vib ^)ab varb allt á tjá og tundri. Af fyrirsjá Schmerlings og snarræbi varb þó sefab hib hættusama upphlaup, sem nú varb í Frankfurt í mibjum Septembermánubi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.