Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 55

Skírnir - 01.01.1862, Page 55
Miðríkin. FRÉTTIR. 55 úngr neita&i sam|iykkis og sleit þínginu, en þar meb var ekki lokiþ. I efri þíngdeildinni haffei ríkisráb Ludvig Maurer veri?) forgöngumaílr þessa máls; hann var rikmenni, og svo þjófckunnr mafer sí&an hann var á Grikklandi , a& honum gat stjórnin ekkert gjört. En í nebra þínginu hafiii háskólakennari nokkur verih framsöguma&r; vife hann gat stjórnin rá&ib, og var honum vikife úr embætti. En vi& hinar nýju kosníngar var hann kosinn aptr í mörgum kjördæmum, og sííian til varaforseta á þíngi, og þíngib sýndi sama hug sem fyr. Nú réb konúngr af ab vikja rábgjöfum sínum frá, til ab hafa frife vi& þegna sína, sem hann sjálfr sag&i. Síban komu a&rir rá&gjafar, sem voru þínghollir, og enn sitja a& völdum. I sumar var enn á nýjan leik teki& fyrir hi& fyrra mál, og var ríkisrá& Maurer enn sem fyr forgaunguma&r þess í sinni þíngdeild, og stjórnin var því og sinnandi. J>ingi& samþykkti nærfellt í einu hljó&i frumvarpi&. En konúngi höf&u menn fyr tali& trú um , a& hátign konúngdóms- ins stæ&i í ve&i, ef hann játa&i þessu. þ>vi var mikil gle&i á þíng- inu þegar konúngr gaf athöfnum þingsins lagakrapt, og vann ein- ur& landsmanna þar sigr yfir eldri óvenjum , og réttarfar í landinu og mannhelgi er nú óhá& allri lögregluná&; ver&a nú sýslurnar smærri, si&an er valdinu er tviskipt. Önnur lög skyld þessu voru skilrikjalög ('Notariatgesetz) ; á&r haf&i landsdómarinn og þa& vald, a& fyrir honum var& a& lýsa hverjum kaupdaga, likt og þínglesn- íng er á íslandi. En nú sí&an au&r og verzlun eykst dag frá degi þá reyndist þetta óhagfellt; nú var og þetta dregi& frá valdstjórn- inni, og settir slikir embættismenn sér (iVoíom), sem hafa þa& em- bætti, a& löggilda kaupdaga og máldaga, og samnínga. Er nú þannig or&i& þrídeilt vald úr þvi sem á&r var eitt. Anna& afbur&amál var á þessu þingi, um atvinnufrelsi. I Bay- ern eru atvinnulögin úreldari en í nokkru ö&ru landi, og hafa rætr sinar frá mi&öldunum, me&an hinar frjálsu rikisborgir stó&u, og hver borg var ríki sér, og i&na&r allr í höndum stöku borga, og allt fram á þessa öld hafa lögin or&i& æ har&ari. Atvinnubrög&in eru nú or&in svo smádeild, a& þau skipta mörgum hundru&um. Hver sem vill fá atvionu, og ver&a t. d. járnsmi&r e&a beykir, ver&r a& sækja um þa& til yfirvaldanna, en þau eiga a& skera úr, hvort ma&rinn kunni athöfn sína, og i annan sta&, hvort þörf sé
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.