Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 20
20
FRÉTTIR.
Frnkkland.
í Norfcrálfunni. En vandi fylgir vegsemd hverri, og sú vegsemd, aí)
vilja vera yfirbátr allra , og sýna mest skraut og mesta tign, er næsta
féskylfd; því er ekki kyn aS skulda|)únginn hafi aukizt mjög. f>ó
hefir framsýni keisarans rábift nokkra bót á |)essu, ])ar sem hann
hefir losab um verzlunarbönd Frakklands, og gjörzt oddviti þess
máls, sem í fyrstu var mjög óvinsælt á Frakklandi. í fyrra árs
Skírni er getií) um verzlunarsamníng Frakklands og Englands, nú
hefir keisarinn enn gjört líkan samníng vi& nágranna sinn Belgíu,
og er í samníngi við Italíu; og enn fremr er verzlunarsamníngr
kominn á fremstu hlunna vií) Preussen og hið þýzka tollsamband.
Hefir keisarinn að maklegleikum fengib lof fyrir, ab hafa brotið
þar langa landsvenju, því Frakkar eru, og hafa alla stund veri&,
tollverndarþjó&. Menn hafa og fyrir satt, a& framsýni keisarans
\
hafi nú í sumar, þegar harfeindi vof&u yfir, greidt nokku& úr hag
manna. Keisarinn hefir þó enn ekki slegi& vernd sinni af Körk-
urum , sem fiska vi& Islands strendr, en sú ersök til þess , a& Frakk-
ar hafa lengi látife í ve&ri vaka, a& þa&an fengi þeir bezta háseta
á flota sinn, sem keisarinn reisir gegn Englandi. — Af öllu þessu
er au&sætt, a& keisarinn hefir mikils rá&, og veldr því stjórnar-
skipun landsins, sem verife hefir hin sí&ustu 10 ár. Stjórnin er
alveldisstjórn í raun, en lögbundin a& yfirsýn, líkt og var í tí&
hinna fornu keisara í Rómaborgarríki, kynlegr blendíngr af römustu
alveldisstjórn og lý&stjórn. þíngstofur eru tvær sem á Englandi,
en í hinni efri, sem heitir öldúngará& (SenaQ, sitja stórmenni ríkis-
ins og vildarmenn keisara, sem hafa ærin laun , og lifa í au& og
sælu. í hinni málstofunni eru þjó&kjörnir menn , kosnir eptir alls-
herjar kosningarlögum (Suffrage universel) eins og keisarinn sjálfr.
Keisarinn hefir og sett þá alla í gó& laun , en þíngife er a& luktum
dyrum, og ekki má annafe komast út í almenníng af þíngræ&um
en þa& ágrip, sem sett er í stjórnarbla&i& Monileur. þíngmenti
höf&u ekki breytíngaratkvæ&i, og ur&u í fjárhagsmálum a& taka allt
e&r ekkert, enda ganga öll mál svo gegnum þíngife, a& a&eins
fáeinar hræ&ur standa í gegn. Auk þess hefir keisarinn lögheimild
til, milli þínga , a& taka svo mikife fé, sem honum þykir þörf, og
í annan stafe er honum heimilt, ef nau&syn ber til, a& taka til
þess, sem brýnast er, þa& fé, sem veitt er til einhvers annars, og