Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 20

Skírnir - 01.01.1862, Síða 20
20 FRÉTTIR. Frnkkland. í Norfcrálfunni. En vandi fylgir vegsemd hverri, og sú vegsemd, aí) vilja vera yfirbátr allra , og sýna mest skraut og mesta tign, er næsta féskylfd; því er ekki kyn aS skulda|)únginn hafi aukizt mjög. f>ó hefir framsýni keisarans rábift nokkra bót á |)essu, ])ar sem hann hefir losab um verzlunarbönd Frakklands, og gjörzt oddviti þess máls, sem í fyrstu var mjög óvinsælt á Frakklandi. í fyrra árs Skírni er getií) um verzlunarsamníng Frakklands og Englands, nú hefir keisarinn enn gjört líkan samníng vi& nágranna sinn Belgíu, og er í samníngi við Italíu; og enn fremr er verzlunarsamníngr kominn á fremstu hlunna vií) Preussen og hið þýzka tollsamband. Hefir keisarinn að maklegleikum fengib lof fyrir, ab hafa brotið þar langa landsvenju, því Frakkar eru, og hafa alla stund veri&, tollverndarþjó&. Menn hafa og fyrir satt, a& framsýni keisarans \ hafi nú í sumar, þegar harfeindi vof&u yfir, greidt nokku& úr hag manna. Keisarinn hefir þó enn ekki slegi& vernd sinni af Körk- urum , sem fiska vi& Islands strendr, en sú ersök til þess , a& Frakk- ar hafa lengi látife í ve&ri vaka, a& þa&an fengi þeir bezta háseta á flota sinn, sem keisarinn reisir gegn Englandi. — Af öllu þessu er au&sætt, a& keisarinn hefir mikils rá&, og veldr því stjórnar- skipun landsins, sem verife hefir hin sí&ustu 10 ár. Stjórnin er alveldisstjórn í raun, en lögbundin a& yfirsýn, líkt og var í tí& hinna fornu keisara í Rómaborgarríki, kynlegr blendíngr af römustu alveldisstjórn og lý&stjórn. þíngstofur eru tvær sem á Englandi, en í hinni efri, sem heitir öldúngará& (SenaQ, sitja stórmenni ríkis- ins og vildarmenn keisara, sem hafa ærin laun , og lifa í au& og sælu. í hinni málstofunni eru þjó&kjörnir menn , kosnir eptir alls- herjar kosningarlögum (Suffrage universel) eins og keisarinn sjálfr. Keisarinn hefir og sett þá alla í gó& laun , en þíngife er a& luktum dyrum, og ekki má annafe komast út í almenníng af þíngræ&um en þa& ágrip, sem sett er í stjórnarbla&i& Monileur. þíngmenti höf&u ekki breytíngaratkvæ&i, og ur&u í fjárhagsmálum a& taka allt e&r ekkert, enda ganga öll mál svo gegnum þíngife, a& a&eins fáeinar hræ&ur standa í gegn. Auk þess hefir keisarinn lögheimild til, milli þínga , a& taka svo mikife fé, sem honum þykir þörf, og í annan stafe er honum heimilt, ef nau&syn ber til, a& taka til þess, sem brýnast er, þa& fé, sem veitt er til einhvers annars, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.