Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 88
88
FRÉTTIR.
Danmörk,
í fjarska, æskja sjálfsforræíiis og a& hafa fjárhag sér, |>ví umbob og
valdstjórn fer í ólestri meban allt gjörist í skrifstofum, i margra
hundrafe vikna fjarska frá eyjunum , svo þangafe verfer afe seilast í
hverju einu sem gjöra skal.
Prinz Friferik, elzti sonr prinz Kristjáns af Danmörk, og prinz-
essa Alexandra systir hans (fædd 1844) voru fermd í fyrra. þess
er áfer getife, afe orfe hefir leikife á milli prinzins af Wales og prinz-
essu Alexöndru. En prinz Friferik, sem eptir Lundúnasáttmálanunr
er ríkiserfíngi næstr föfeur sínum, nábi lögaldri þetta ár; var
nú á ríkisþínginu borife fram frumvarp, afe honum væri veitt 10,000
ríkisdalir á ári. Bluhme geheimeconferenzráfe, sem mestu réfe 1852
um alríkislögin og ríkiserffcirnar, sem stófeu í sambandi vife þafe, er
fulltrúi í ríkisþinginu; hann talafei fögrum lofsorfeum um prinzinn
og hina uppvaxandi konúngsætt; leiddu sumir þafean grun um nýtt
alríkisráfcaneyti og aptrhvarf til nýrra alríkislaga. Frumvarp þetta
var og samþykklv en mefe þeim ummælum, afe prinzinn skuli ekki á
sífcan taka laun úr ríkissjófei fyrir embætti, sem honum kunni afe
verfea á hendr falin, svosem hershöffeíngjadæmi, sem vant er afe veita
konúngssonum til frama og orfcstírs.
Ráfeaneytife Hall hefir stafcife híngafetil óbreytt sem í fyrra,
afe því einu fráskildu, afe amtmafer Orla Lehmann gekk í sunjar í
ráfcaneytifc sem innanríkisráfeherra; en hann er einhver hinn fremsti
oddviti hins danska þjófcernisflokks, og héldu menn afe þetta væri
til afe styrkja ráfeaneytife og auka hylli þess í Danmörku, eptir afe
bréfifc 29. Juli var gefife út, og samuíngar voru byrjafcir vib hin
þýzku stórveldi, og sæi Danir tryggíngu í því, er þeir vissi afe Leh-
mann var í stjórninni.
Merkast af framkvæmdum innanlands er járnbrautasmífc Dana,
sem getife er um í Skírni 1860—61. þessu verki er nú haldife
áfram, og ef frifcr helzt, sem er ósk og von allra gófera manna, þá er
von afe þafe gangi skjótt. Enn fremr á og afc leggja járnbraut til
Helsíngjaeyrar, verfer þetta mikill hagr fyrir verzlun Dana, sem
nokkufe hefir farifc hnignandi, ef dæma skal eptir upphæfe tollsins
hife sífcara misseri 1861, sem var nærfellt hálfri mill. minni en hife
fyrra ár á sama bili. Frá Danmörku hefir verifc flutt til út-
landa 3] milljónir tunnur af korni þetta ár, fyrir margar milljónir