Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 101

Skírnir - 01.01.1862, Page 101
Belgía. FRÉTTIR. 101 kom frá Englandi eptir lát prinz Alberts, þó hefir honum batnaÖ sóttarinnar. þa& var þá i orbi, aíi hann mundi gipta ýngra son sinn, greifann af Flandern (fæddan 1837), dóttur hertogans af Montpensier, en hann er kvongabr á Spáni, og er hann einn af sonum Ludvigs Philipps, en raun hefir þó ekki or&ií) á því. Ilolland. Á Hollandi ur&u rábherraskipti ári& sem lei&, og var& barón Heeckeren stjórnarforseti; voru um þær mundir miklar þíngræ&ur. Hollendingar, sem í fyrri tí& voru svo mikil sjófarþjó&, eiga enn miklar nýlendur í ö&rum heinsálfum, í Indíum, og á ströndum Affriku. Á eyjunum Java, Madura og Sumatra eru nærfellt 14 mill. innbúa. þann 4. Mai 1860 var lagt fyrir þingi& frumvarp um a& gjöra frjálsa þræla í nýlendum Hollendínga. Verzlun þeirra er allmikil. Ari& 1860 var hún talin yfir hálfa mill. tons a& lestatölu. Vilhjálmr þri&i, konúngr í Hollandi, er af hinni fornu og frægu Oraníuætt, sem á 16. öld frelsa&i landi& undan valdi Spánverja í hinu fræga frelsis og trúarstrí&i þeirrar aldar. þó þykir þessi ætt vera or&in nokku& úrætta vi& hina fyrri frændr sína; en stjórn í landinu er þó skipuleg, og fer fri&samlcga og stillilega af hendi. þa& hefir ekki or&i& Hollendíngum a& meini, a& konúngr þeirra er me&limr hins þýzka sambands fyrir nokkurn hlut ríkis síns, og er allt fri&samlegt þar á milli. Nokku& grynnra hefir veri& á milli ná- búa-landanna Belgíu og Hollands, sí&an Belgía reif sig lausa. En þó fæ& nokkur sé á milli konúngsættanna af þeim sökum, sem þar eru á milli, þá hja&nar hún þó ár frá ári eptir sem frá lí&r, og Hollendíngar sætta sig smámsaman vi& þau helmíngaskipti, sem ur&u 1831, sem or&inn hlut. Vilhjálmr konúngr er systrsonr Niku- lásar Rússakeisara og dótturma&r hins gamla konúngs i Wiirtemberg. Rikiserfínginn ber ættarnafni&: erf&aprinz af Oraníu. Sá sem nú ber þa& nafn, Vilhjálmr elzti sonr konúngs, var á Islandi 1856. Kon- úngr Hollendínga heimsótti í haust Napóleon keisara, sem á er vikiÖ í Frakklands þætti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.