Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 79

Skírnir - 01.01.1862, Page 79
Noregr. FUÉTTIK. 79 teknir úr ferbabók Frakka, Gaimards og Marmiers, en sumir eru frá 18. öld. Konur meb fald elfcr skuplu á höfBi standa þar í kvíum. Um sauBfé á íslandi segir höfundrinn, aí> þaí) sé hjá Islendíngum jafnt sem hreindýr hjá Löppum , og mætti menn hugsa a& Islendíngar væri á sífeldum ferli, og hefBi kindr fyrir sleBum, og byggi í gömmum eins og Finnar. þar er og vikiö á hib síBasta klábafaraldr á íslandi, og segir svo, aB stjórnin hafi a& lokum sent til íslands tvo alræ&ismenn , Jón Sigur&sson og Arnljót Oiafsson (!) til a& lækna hinn sjúka féna&. Eiga |>ví ymsir högg í annars gar&i me& mishermurnar, Nor&menn og höfundr Skírnis. í einu dagbla&i Nor&manna, tíAftenbladethefir þó sta&ib langt ágrip af hinum sí&ustu fjárhagsskýrslum og ö&rum ritum bókmentafélagsins, og hinni nýju varníngsbók Jóns Sigur&ssonar, sem verib getr fró&legt fyrir þá Nor&menn, sem vilja hafa sannar sögur af íslandi, um búna&- arfar manna, atvinnu og vöruafla. D a n m ö r k. þar var viki& frá í fyrra, er þíngi& í Holstein átti a& ræ&a um brá&abyrg&arlögin, og a& Raaslöíf var& tvísaga á'þíngi, og varö a& víkja úr völdum sem rá&herra Holseta og konúngsfulltrúi á þíng- inu í Itzehoe. Var nú annar settr konúngsfulltrúi, en rá&herra Hall tók á sig a& vera um stund rá&herra í Holstein. þínginu lauk þó svo fám dögum sí&ar, a& synjaÖ var a& ganga a& brá&abyrg&- arlögunum, og þíngib samþykkti í einu hljó&i nefndarálitib, sem getib er í fyrra. Um þessar mundir leit mjög ófri&lega út, og ætl- u&u menn , aÖ á hverri stundu mundi bandaþingiö senda her inn í Holstein. Danir höföu nú sterkan útbúnaö. þaö var fyrst, a& hib forna Danavirki var nú endrbætt. þa& virki, sem reist er af þyri drottníngu fyrir nærfellt 1000 árum, er gjört yfir ei& þa&, sem ver&r milli Slésvíkr og Ægisdyra (Eg&irár). Var í sumar mjög annríkt a& hla&a upp virki& , og var þá þegar kostaö til þess hálfri mill. dala, Mjög lék tvennt orb á því, hve forsjálegt þetta væri. Ei& þa&, sem virkiÖ nær yfir, er á þri&ju |>íngmannalei& ; til a& verja allt þetta svæ&i segja menn a& j)urfi 80,000 manna. En Danaher allr er a& eins helmíngr þessa li&s. þar me& kalla menn hættu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.