Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 53
Austrríki.
FRÉTTIR.
53
vibrkenna alríkislögin. þetta allt hefir þó mjög tálmab verkum þíngs-
ins, og standa lög þessi enn ekki nema á einum fæti, og óvlst
hvort auöib verhr ab færa í einn þíngstakk allar þjóbir Austrríkis.
Líklega verbr málum miblab nokkub til sáttar vib Úngverja.
Keisarinn gaf enn út lög um, ab Prótestantar skulu hafa jafnan
rétt og pápistar. En í Austrriki er megn klerkaflokkr, og samníngr
keisara vib páfa (concordat) hafbi ábr lagt mest ráb í hendr páp-
iskum og Jesúmönnum. í Tyrol er þíng. Nú æstu klerkarnir bændr
sem mest móti Prótestöntum, og á þínginu urbu flest atkvæbi fyrir
því, ab bibja keisarann , ab láta þetta trúfrelsi ekki verba ab lögum í
Tyrol, en Schmerling synjabi bænheyrslu, varb og opinskátt ab þetta
var afæsíngi klerka, en ab bændr voru grandlausir sást afþví, ab full-
trúar þeirra í ríkisþínginu fylgdu ab trúarfrelsi, og héldu bændr þeim
veizlur og vinabob þegar þeir komu aptr heim í hérub. í ríkis-
þínginu hafa þó vinir Schmerlings átt erfitt vib abalinn, sem er svo
megn í Austrríki og ríklundabr, og ekki síbr vib klerka og Jesúmenn,
sem ábr höfbu skólakennslu mest í sínum völdum. Sá þíngmanna,
sem var hvab skorinorbastr vib þessa flokksmenn á þínginu, var
Dr.Brinz frá Prag1. — Fyrir utanríkismálum er Rechberg greifi,
sem er af hinni fyrri stjórn. En fyrir innanlandsstjórn allri er
Schmerling, og hefir hann fullt traust keisarans. þab stybr mjög
mál hans, ab hann á fyrir vini marga hina beztu menn á þíngum 1
hinum nálægu ríkjum, Bayern og Wúrtemberg, og allr almenníngr
hefir meira traust á honum en nokkrum öbrum, enda kennir og
neyb naktri konu ab spinna, eins og hagr ríkisins var orbinn. Hefir
álit Austrríkis stórum vaxib á þyzkalandi sunnanverbu fram yfir
Preussen, síban Schmerling varb oddviti stjórnarinnar.
þess var getib í fyrra, ab drottníng keisara var mjög sjúk, og
fór til Madeira. þá er hún kom aptr, sókti hana sama mein , fór hún
þá til Corfu, einnar af Jonseyjum, og varb henni léttara undir hin-
um blíba himni Grikklands. þaban fór hún til Triest, og hefir
keisarinn heimsókt hana þar. þar er mikil verzlun, og bygbr floti
gegn Ítalíu. Keisarinn hélt og hersýn yfir libi sínu í Verona, og
gengu þá ófriblegar sögur. Herinn er æstr ab hefna sín, en hyggn-
i) Vinr Konrábs Maurers, sem hann hefir eignab Kristnisögu sína.