Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 52
52
FRÉTTIR.
Anstrriki.
úng sinn. Um sömu mundir lýstu Slóvakar og fundarmenn úr efra
hluta Úngarns því yfir á þingi sínu, ab þeir vildi hafa þjóherni sér,
en ekki blandast vi& Magyara. þetta veitti keisari þeim gjarna.
Nu haf&i því keisarinn unnib þá játníngu, aí> þíngmenn í Pesth
höfírn vi&rkennt hann sem lögmætan konúng sinn. En nú hófust
þíngræíiur um sjálfit máliii. Deak og hans menn synju&u a& ganga
inn í alríkislögin, vildu hafa her og fjárhag sér, en engin alríkis
jnök, og kröf&ust stjórnarlaganna frá 1848, kvá&ust vi&rkenna kon-
úng sinn, en ekkert alriki. Atkvæ&i í bá&um þíngdeildum ur&u meí
þessu, og þíngmenn veittu ekki fé fyr en þetta mál væri rædt.
þegar þessi atkvæ&i voru fallin, tók Schmerling a& harðna. Keisar-
inn sleit þíngi Úngverja, og Schmerling tala&i har&lega á ríkisþíng-
inu í Vín, a& þíngmenn í Pesth hef&i fyrst gjörzt svo djarfir og
synjað að veita herra sínum þegnlega lotníngu , og fær&i sí&an rök
til þess, a& heimta þíngmanna væri ólögmæt; þó sag&i hann, a&
keisarinn hef&i fast ásett sér aÖ halda vi& alríkislögin, og sýna
jöfnuð öllum þegnum sinum. Bá&ar þíngstofurnar í Vín rituðu keis-
ara ávarp, og vottu&u honum hollustu sína. Nú var og sveitaþíng-
unum (Comitatus) sundrað, og þeim veittar ávítur fyrir þíngskosn-
íngar sínar. Nú var sendr flokkr af hermönnum til a& krefja inn
skatta í Úngarn, og sendr þangað erindreki keisarans í brá&, til
a& reka sýslu stjórnarinnar og stýra landinu me&an þínglaust væri.
Hefir gengið í þessusí&an, þó hefir verið farið hóflega a& eptir hætti, og
sagt er a& þíngs muni ver&a kvadt á ný, og er ætlun manna að
þa& þíng muni ver&a au&sveipara og játa alríkislögunum. A ríkis-
þínginu hafa því hvorki setiö Ungverjar né ítalir, og um hina síö-
ari hefir slíks ekki verið farið á flot, og enn hefir ekkert þíngverið
stefnt í Venedig. En Slavar og Pólverjar hafa setið á ríkisþínginu
me& þjó&verjum, og hefir Schmerling og rá&aneyti hans haft fylgi
ríkisþíngsins me& sér í öllum málum. En um fjárhaginn hefir veitt
erfi&ara. Eptir þeirri áætlun, sem lögð var fyrir þíngið, voru út-
gjöldin 100 mill. gyllina meiri en tekjurnar, og þó er fri&r vi& allar
þjó&ir, en til herbúna&ar gengr æri& fé. Úr þvi risu tvímæli, hvort
rikisþingið væri bært a& veita fé fyrir allt ríkiö, ver&r lyktin sú,
að keisarinn slær sjálfr á smi&shöggiö fyrir hluta þeirra, sem enn
hafa synjað inn a& ganga, þangaÖ til þeir þeir lægja segl sín og