Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 66
66 FHÉTTIR. Preussen. Ráfcherra Beust í Sachsen hefir a& nokkru leyti gjörzt talsma&r mi&rikjanna, og ætla menn þó, ab stjórn Austrríkis hafi skotib honum fram fyrir sig. Hann rita&i frumvarp til alríkislaga, og stakk þar uppá, a& bandaþíngi& skyldi ekki halda í Frankfurt, heldr í ö&rum borgum, til skiptis, og a& Austrriki og Preussen skyldi skiptast á um forsetadæmi, en nú skipar Austrríki ávallt forsetasætib á þínginu. Austrríki synja&i nú þessa, a& mi&la valdi sínu, nema þeim væri heim- ila& a& ganga í hi& þýzka samband me& öll sín lönd; en Preussar vildu ekki vinna til a& taka ábyrg& á Italíu, og fá ekki meira í a&ra hönd, en a& vera forseti anna&hvort ár. Nú fórust rá&herra Preussa svo or& á þínginu í Berlín um Hessen, sem fyr var geti&. þá kom þa& flatt uppá alla einn dag, 2. Febr. 1862, a& Austrríki og nær- fellt öll mi&ríkin ritu&u greifa Bernstoríf í Berlín samhljó&a skjal, og mótmæltu þar alveg þessari a&fer& Preussens, a& taka sér sjálf- skapa& allsherjarvald á þýzkalandi. Hinsvegar gáfu þeir í skyn, a& sér þætti brýn þör,f a& bæta bandalögin, og bu&u Preussen a& ganga í sitt félag til þessa. . Vikiv þeir á, a& þörf væri a& stofna allsherjar lögréttu í Frankfurt, vi& hli& þess þíngs sem er. þetta leit vít sem samsæri gegn Preussum, og datt þeim í fyrstu allr ketill í eld, því þelta bar svo brátt a&. Um Hessen ur&u þó bæ&i stórveldin ásáttj - en um bandalögin liggr en sök í salti, þó vir&ist hlutr Preussa veyk- ari, og er hætt vi& a& þeirra hlutr mínki enn vi& hi& sí&asta stjórnar- reik, sem þar er or&i&. Eykr þa& og á, a& vinsældir Austrríkis hafa vaxi& hi& sí&asta ár, svo líkur eru til, a& Preussen sætti sig a& lokum vi& þa& a& fara í flokk me& hinum, og ganga undir merkj- um þýzkalands, þegar þess er ekki kostr a& þýzkaland gangi undir Preussa merkjum. þessar deilur gjöra þó a& lokum ekki anna&, en skerpa kærleikann milli ríkja á þýzkalandi, því þar er mart sem heldr saman. þa& er eitt sér, a& ein túnga og eitt bókmál gengr yfir allt þýzkaland. Lönd þau, sem hin þýzka túnga gengr yfir, liggja og í samfellu í hjarta Nor&rálfunnar, en ekki sundru& af sjó og fjall- byg&um, sem á Nor&rlöndum. Járnbrautir og stórár tengja lönd og borgir saman, og .vinnr allt a& því, a& ry&ja burtu fæ& þeirri og sundrlyndi, sem einangr og dælska fyrri alda hefir sett milli sam- borinna þjó&flokka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.