Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 40
40
FKÉTTIR.
Riissland*
ab halda rikinu í sömu áþján og fyr er skammgób hjálp, en hitt er
ekki háskaminna, ab setja lögbundna stjórn, í likíng vib þab sem er
í hinum sibubustu löndum Norbrhálfunnar, í svo ósibubu landi sem
Rússland er. Rússar eru austræn þjób, og almúganum mun meb-
fædt ab búa undir alvaldri stjórn , svo þeir menn bera ekki skyn á
annab , nema ef vera skyldi óstjórn og lagaleysi. þab hefir og sann-
azt á Rússum, ab þó náttúran sé lamin meb lurk, þá leitar hún
út um síbir. Múgr manna á Rússlandi er jafn siblaus nú, sem
á dögum Pétrs mikla. Keisararnir og stjórnin í Pétrsborg, sem er
útlend, hafa haft mentun Norbrálfunnar sem lurk á Rússa, ab lemja
þá inn i sibabra þjóba tölu, en þeir eru þó alla stund sjálfum sér
likir, og þab kemr meir og meir fram, ab allt þab sem mentun heitir
í því landi er útlent. í Rússlandi búa menn millíónum saman af
útlendu kyni, bæbi um mitt landib og vib Svartahaf, en þó mest
í vestrhérubum Rússlands vib Eystrasalt , og þar er viba bænda-
múgrinn einn innlendr. I Pétrsborg er keisaraættin og mikill hluti
stórmennis af útlendu kyni. Keisararnir hafa frá dögum Pétrs
czars studt fast ab þvi, ab fá sem flesta útlenda menn inn í landib,
og veitt þeim mörg hlunniudi, t. d. ab vera lausir vib herþjónustu.
þannig hafa risib upp þýzkar nýlendur um allt Rússland , og hafa
flutt meb sér ibnab og nýjan verknab, og orbib þar flugríkir menn
á skömmu bragbi, þegar þeir hafa kunnab ab semja sig vib lands-
braginn. Mentun öll hefir þannig komib ab utan, en fátt frá hjarta
sjálfra landsmanna. Milli þessara flokka hefir því verib megn rýgr.
Nikulás keísari vilnabi í vib þjóbernisflokka Rússa, en Alexauder
sonr hans, sem er mildari mabr, hefir aptr leitab trausts hjá hinum
útlenda mentunarflokki, og hefir hann því ekki sömu vinsældir og
fabir hans, sem stjórnabi í rýgbundnum Rússaanda.
Hér og hvar í Rússlandi hafa orbib uppþot, en keisarinn
hefir farib mildilega ab eptir hætti, þegar þess er gætt, ab Rússar
eru ekki hörundsárir, likt og sagt er um hákarlinn. I hverju fylki
(gubernium) hafbi keisarinn ábr skipab abalsmannanefndir, til ab
haga til um hin nýju lög, bar þar þá margt fleira á góma um
hag ríkisins, hvab nú lægi fyrir ab vinna. I sumar ferbabist keisar-
inn um sunnanvert riki sitt; kom vib í borgunum, og taldi um fyrir
höfbíngjunum ab styrkja sig í þessu þjóbmáli um bænda lausnina,