Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 54

Skírnir - 01.01.1862, Page 54
54 FKÉTTIR. Austrríki. ari menn rába nú fyrir, enda ræfer og mestu fjárhagrinn, sem er þúngr. j>afe hefir mjög komife til orfea, mest þó á Frakklandi og Englandi, afe keisarinn skyldi selja Venedig og borga þar mefe skuldir ríkisins, en stjórnin hefir orfeife ókvæfea vife, og mest þó keisari, þegar slíkt hefir verife nefnt. j>ann 26. Februar var vífea haldin hátífe í Austrríki, í minníngu þess, afe þá var ársafmæli hinna nýju ríkislaga, og er af því afe ráfea, afe ríki þetta, sem áfer hefir verife stofe alveldisins, muni hér eptir hneigjast afe lögbundinni frjálsri stjórnarskipun. 2. M i fe r í k i þ> ý z k a 1 a n d s. A landamærum Austrríkis afe vestan liggr konúngsríkife Bayern, og er þafe riki fremst af miferíkjunum. þetta sumar, sem nú er lifeife , hefir verife einkar markvert í löggjöf þessa ríkis. í Bayern og nábúaríki þess afe vestan, Wúrtemberg, hefir þingstjórn og lög- bundin stjórn stafeife nærfellt hálfa öld (sífean 1818—19). Sú kyn- slófe, sem liffei á hinni fyrri alveldisöld, er því nú afe mestu út- kuluufe, og landsmenn orfenir löngu sáttir vife þíng sitt; fyrir þá skuld standa miferikin betr afe, en bæfei stórveldin, Preussen og Austrríki, þar sem þíugmennska er enn i bernsku. í Bayern eru tvær þíngstofur, eins og nú er títt i flestum löndum , afe fyrirmynd Englands, sem þingstjórn allra landa nú er snifein eptir. Ilinar merkustu lagabætr á þínginu voru þær, afe gefin voru ný lögreglulög. Híngafe til voru í Bayern stórar sýslur, en tilhög- un lik og á íslandi, afe dómsvald og lögregluvald var í eins manns höndum, og hét sá landsdómari i hverri sýslu; þafe eitt skiidi, afe tollheimta var afeskilin, og ekki í höndum landsdómara. joafe sem í fámenuu landi er hættulítife mannfrelsinu, þar sem lögregluvaldife er veikt og fálifeafe, þafe var mesta hættuefni í fjölbygfeu landi mefe ríkri embættísmannastjórn; lögregluvaldife haffei áskapafe sjálfdæmi í hverju máli, og ef stjórnin var harfelynd og óþjófeleg, þá varfe valdstjórn þessi hættulegt verkfæri 1 höndum hennar. Fyrir fám árum varfe þetta afe miklu deiluefni, mefean ráfeaneyti v. d. Pfordtens stófe yfir , en stjórn hans var ekki vel þokkufe af landsmönnum. Báfe- ar þíngdeildir féllust þá á þafe, afe breyta lögreglulögunum. Kon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.