Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 27
FRÉTTIK.
27
italía.
diníu. En til ab heríia hug landsmanna sinna fegraSi Cavour sög-
una í bréfum sínum til Ratazzi vinar síns' , og var hann hugsi um
þab nótt og dag ab lief'ja ófrib gegn Austrríki. Tveim árum síbar,
um sumarib 1858, átti Cavour launfund vib Napóleon keisara í Plom-
biéres; þar gjörbist þab, sem sí&an kom fram, ab Napóleon skyldi
senda her til Italíu til hjálpar Sardiníukonúngi, oggjöra Ítalíu frjálsa
af Austrríkismönnum, en hafa a& launum Savaju og Nizza, og Viktor
Emanúel skyldi gefa Napóleon keisarafrænda dóttur sína Clóthildi.
þessu strí&i lauk sem kunnugt er, a& keisarinn gjör&i fri& þegar
alla var&i minnst, og Austrríki hélt Venedig og austrja&ri af Lom-
bar&i, svo heitor& keisara í bo&skap sínum, a& gjöra ítala frjálsa allt
austr a& Adriahafi, var& ekki ent nema til hálfs, en kaup sitt,
löndin Savaju og Nizza, tók keisarinn fullt. Sí&an hefir Ítalía veri&
há& lögum og lofum keisarans, og hann haft mest bein í hendi til a&
stýra öllu eptir sinni vild. þegar Sardiníukonúngr fór frekar en
hugr keisarans stó& til, tók hann sendibofea sinn frá Turin, og Ca-
vour varfe a& leggja ni&r völd um stund eptir samnínginn vi& Villa-
franca. En Cavour var þó sá eini af Itölum, sem gat sta&ife keisar-
anum nokkufe á spor&i. Lát hans var því mjög trega&, einkum á
Englandi, og gekk lof hans þar fjöllum hærra. Allir eru einshugar
um þa&, a& Cavour hafi aukife blóma lands síns stórum, á&r en
styrjöldin hófst vib Austrríki, og a& hann hafi verife starfsma&r meiri
en flestir menn a&rir. Hann var einbeittr og slúnginn í rá&um, og
var&i allri æfi sinni til a& frelsa land sitt undan útlendri og inn-
lendri áþján , og a& koma því í heldri ríkja tölu; verkin sýndu og
merki þessa, a& vi& dau&a Cavours ré& konúngr hans yfir 22 mill.
þegna, e&a ferfalt vi& þafe sem á&r var. Deildr er þó hugr manna
um þa&, hvort Cavour hafi til langframa veri& hagrá&r þjó& sinni í
því, ab kalla útlendan her inn í landife, einkum þar sem vi& svo
rá&ugan mann var a& tefla, sem Napóleon , og svo rá&ríka herþjób
sem Frakka, og hvort ekki Itölum fer líkt og hestinum í dæmisögunni,
sem leita&i hjálpar hjá manninum gegn hirtinum, en hefir sí&an aldrei
getab hrist riddarann af baki sér, né beizlib úr munni sér. Ítalía
hefir í fyrndinni margar aldir verife vígvöllr hinna þýzku keisara
i) I’essi bréf eru fyrir skömmu prentub.