Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 32

Skírnir - 01.01.1862, Síða 32
32 FRÉTTIR. Tlftlla. féll nú ráSuneyti hans, og Hatazzi hefir stofna?) nýtt ráíiuneyti. fietta nýja stjórnarráb ætla raenn ab verbi hugljúfara Napóleoni, og hann mjúkari vib Ratazzi en hann haf&i verib vib Ricasoli, en á Englandi vari) þessi rábabreytni mibr þokkub, og kalla menn þab |>ar ólán. Garibaldi hefir þetta ár verib á eyju sinni Caprera, stundab bú og sáb akra og garba. Arib sem libib er hefir verib of fribsamt og atkvæbalítib til þess, ab hans gæti vib notið. þó er hann endr- um og sinnum hafbr fyrir grýlu, til ab hræba meb Tyrkjasoldán og Austrríki. Hefir verib sá pati, ab hann ætlabi ab lenda meb her í Dalmatiu, og ganga í lib meb uppreistarmönnum, sem risib hafa gegn Soldáni, og siban koma í opna skjöldu í Ungarn. Úngverskir flóttamenn, Klapka og Kossuth, hafa og átt fundi vib Garibaldi ab sögn. Vinir Garibaldi eru á þíngi í Turin og segja honum til nær tími sé fyrir hann ab koma fram. Garibaldi kom eitt sinn á þíng í vor, meban Cavour lifbi; varb þar orbakast milli þeirra á þínginu, en þó komu vinir beggja sættum á. Síban andabist Cavour og sló þá í þögn þeim rýg sem þar hafbi á milli verib. Garibaldi hefir þó opt látib landsmenn sína heyra til sín, og áminnt þá til samheldi og hollustu vib konúnginn, og vera til taks þegar til þurfi ab taka. Neapelsmenn hafa átt órótt þetta ár. Eptir ab brennum og manndrápum létti, þá kom eldgos ab baugþaki vib hib fýrra ólán. Litlu fyrir jólin rifnabi fjallib Vesuvius; varb mikill gígr í nánd vib þorpib Torre del greco, en þar búa yfir 20,000 manns. Varb þar mikill usli af eldinum, og menn fóru þúsundum saman á vonarvöl. Gjöfum var safnab. Mebal annars sendi Franz konúngr mikib fé, en þeir sem fyrir gjöfunum stóbu sendu þab fé aptr, meb þeim ummælum, ab úr þeirri átt væri þeim gjafir ókærar. Af því landib hefir verib svo herskátt og ótryggt, þá hefir Viktor Emanúel ávallt frestab för sinni til Neapels, því þar hefir orbib ab beita mestu hörku til ab setja nibr óaldar flokka í ymsum sveitum, en bótin er sú, ab landsmenn eru ábr vanir slíkum búsifjum. þar var ábr á vikib , ab Norbrlönd, Svíþjób, Noregr og Dan- mörk vibrkendu Italíukonúng; nú sendi því konúngr sendiboba sinn, ab nafni Torrearsa, til Stokkhólms, og kom hann á þeirri leib til Kaup- mannahafnar, og var honum tekib meb mestu virktum og honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.