Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 96

Skírnir - 01.01.1862, Page 96
96 FRÉTTIR. ísland. gjörir ráb fyrir ab danskir menn, þeir sem sækja um emliætti á íslandi, skuli leysa af hendi samkvæmt konúngsbréfi 8. April 184A og konúngs úrskurfei 27. Mai 1857, verbi eptirleibis haldib í heyranda hljóbi; og þarnæst, ab vib próf þetta verbi settir tveir prófdómendr, sem menn geti borib fullt traust til, og sé ab minnsta kosti annar þeirra Íslendíngr”. Undir bréf þetta ritubu um 30 manns ebr nærfellt allir bók- ibnamenn íslenzkir í Kaupmannahöfn. Urlausn hefir enn ekki feng- izt þessa máls. í þessu efni eru lögin skýr, og vautar ab eins tryggingu fyrir því, ab þeirra sé gætt. þ>ab er kunnugt, ab um mörg ár hafa frakknesk skip fiskab kríngum strendr Islands. þeim hafa ab sönnu verib sett lög, ab verba ekki of nærgöngulir ströndum landsins, en þab hefir komib fyrir lítib, og eru svo lög sem hafa tog, og hafa landsmenn lítinn árangr fengib bæna sinna. Af frakknesku tímariti (”Revue maritime et coloniale~) má nú sjá, ab sjóútbúnabr Frakka vib íslandsstrendr hefir aukizt stórum hin síbustu ár. Arib 1861 eru talin 226 fiski- skip, sem báru 19,576 tonneaux1 og meb 3582 háseta , en auk þess voru skip, sem send voru til ab sækja aflann. Arib 1831—40 voru ab jafnabi 88 skip meb 6210 tonneaux og 1089 manns. A árunum 1851—61 jókst mebaltalan um 157 skip , 12,817 tonneaux og 2,340 manns. Arib 1861 móti 1851 hafbi skipatalan aukizt um 360g, tonueauxtalan um 441 jj, og manntal um’ 450}}, ebr meb öbrum orb- um, aukizt ferfalt ebr meir hin síbustu 10 ár. Arib 1861 er talib gott fiskiár. A Frakklandi hefir fiskifélag þetta , sem á sumt heima í Dunkirken, mikil verblaun, og er 25 rd. tollr á hverju skippundi af fiski, sem ekki er sjódreginn og verkabr af frakkneskum fiski- mönnum , er því markabr á Frakklandi öldúngis lokabr fyrir öllum fiski, öbrum en þeim sem er veiddr af Frökkum sjálfum. þab er almæli, ab Frakkastjórn hafi verblaun þessi og tollverndir til þess, ab hafa sem flesta sjómenn í Norbrhöfunum og fá þaban háseta á flota sinn. Fyrir Islendinga er þetta einbert tjón; hinir útlendu fiskimenn draga fiskinn úr sjónum, en kaupa ekki af landsmönnum i) 1 tonneau er 20 Centner ebr 2000 pund.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.