Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 90

Skírnir - 01.01.1862, Page 90
90 FRÉTTIR. Danuiörk. kvab minna ab því, ab í sumar lét konúngr vor á ferb sinui á Jót- landi grafa í haug Gorms konúngs á Jalangri (Jellinge). Haug- arnir eru tveir, og er annar kallabr Gorms-haugr, en annar þyrjar- haugr. þessara hauga er getib hjá sagnahöfundum dönskum í forn- öld, Saxo grammaticus og Sveini Akasyni. Til eru og tvennir rúna- steinar ; segir á Gormssteini, aí> Haraldr kpnúngr hafi reist hauginn eptir foreldra sína Gorm og þyri, en á þyrjarsteini segir, aí) Gormr hafi reist þenna haug eptir þyri konu sína Danmarkarbót. Hinar islenzku sögur segja svo frá, aö Gormr hafi dáib undan þyri. Forn- frælu'ngar, próf. Worsaae og abrir, stóbu fyrir haugbrotinu , og var nú grafib í allar áttir í hauginn, en engin vegsummerki fundust fremr en i hverjum hól, og varb svo frá ab hverfa , svo nú ætla menn, ab hinn forni Gormshaugr hafi ab eins verib minnishaugr, sem Haraldr hafi látib reisa eptir foreldra sina, eins og steinninn ávisar, en Gormr hafi aldrei í honum legib, en í þyrjarhaugi muui bæbi liggja konúngr og drottníng hans'. Próf. Stephens ætlar ab gefa út safn af hinum elztu rúnum frá Englandi og Norbrlöndum, en hann tekr ab eins þær, sem hann ætlar ab sé eldri en 800. Einkupa eru hinar fornu ensku rúnir merkilegar, og svo gamlar ab stafagjörb, ab ekki munu finnast svo gamlar á Norbrlöndum. — Hib norræna fornfræbafélag hefir nú næstum lokib vib prentun á íslenzkri orbabók (Oldnordisk Ordbog), sem þeir Eiríkr Jónsson og Gunnlaugr heitinn þórbarson hafa sam- ib, og verbr á stærb vib orbabók Fritzners. Háskólabobsritib var ab þessu sinni eptir próf. N. M. Petersen, um mál Norbrlanda (owi de nordiske Sprog); þar eru kaflar úr bókmentasögu íslands, sem víba eru fróblegir, og lýsir sér ávallt vinarhugr höf. til Íslendínga og bókmenta þeirra. Nú er og verib ab prenta ab nýju hinar dönsku þýbingar hins sama höfundar af Islendíngasögum (Islœndernes fœrd ude og hjemme) sem nú voru útseldar, og verbr Egilssaga fremst i hinu nýja safni, einsog hinu fyrra. Próf. Petersen er nú sjötugr mabr, en 50 ár eru nú síban hann kom til háskólans frá skólanum í Obinsvé á Fjóni, en þeir voru þar skólabræbr Rask og hann, og bábir voru fátækra húsmanna i) Sjá: Annaler for nordisk Oldkyndighed 1852.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.