Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 68
68
FRÉTTIR.
Svíþjóð.
þaíian bygþist Noregr, og af Noregi ísland, eins og sögur vorar
komast aí) orbi. í Svíþjóö voru þjóölög og mest allsherjarlíf í forn-
öld. í byrjun 11. aldar var allsherjarþíng aÖ Uppsölum, en í
Noregi og Danmörku komst aldrei lengra en til fylknaþínga. Enn
þann dag ! dag halda Svíar sömu lund ; stjórnarfar þeirra og lands-
hættir eru í mörgu úreldir, og meö miöaldarbrag. f>!ng þcirra er
í fjórum deildum eptir stéttum1, og l!kt er meb skóla- og klerka-
stjórn, aí) þaÖ ber fyrri alda keim. Nú er þar i landi mikill flokkr,
sem hvetr til þess ab breyta þínglögunum , og færa þau nær því,
sem nú tflbkast í flestum mentuöum löndum. Nefnd manna bar
fyrir skemmstu frumvarp þess efnis fyrir stjórnarforseta Svía, greifa
de Geer, og tók hann þvi vel, og lofaöi aÖ stjórnin mundi veita því
máli allan athuga. þingdeildirnar hafa þó enn ekki orÖií) ásáttar á
neitt frumvarp. I þessu né öÖru eru Svíar heldr ekki óÖlyndir,
og fara sinum högum og munum innanlands, hvaí) sem talaö er
eÖr ritaö erlendis um þá eÖr stjórnarfar þeirra. En þó er víst aö
þetta mál muni ekki falla niör.
í Sviþjóö er mikil verzlun, og meÖ ströndum landsins eru
margar horgir, en mest þeirra er þó Gautaborg viö Gautelfi. Sú
borg liggr hvaÖ hezt viö verzlun allra borga á Norörlöndum. En
í Svíþjóö er landsmegin mikiö og víöátta, en víÖa misjafnt ræktaö,
því þjóövegu hefir vantaö til aö flytja á markaöinn skjótt og meö
litlum kostnaöi. Svíar hafa veriö tómlátir meö járnbrautir, en nú
hafa þeir byrjaö, og verib stórtækir, verÖr nú lagt járnbrauta-
net yfir land allt-. þessar járnbrautir leggja Svíar sjálfir, en í
Danmörku vinna enskir menn öll slík stórvirki. í Svíþjóö eru mikl-
ar járnnámur, og nokkrar steinkolanámur; þeir vinna því allt af
sjálfs foröa. þieir hafa og stórar smiÖjur og járnsteypur, sem kom-
ast til jafns viÖ útlönd þar sem bezt er, og vinna því innanlands
járnsteypur, hve stórar sem eru, smíöa járnskip og annaö slíkt stór-
smiöi. þ>aö kann enginn högum aÖ hyggja, hve mikill auÖr aö land-
inu muni aukast, og þroski í öllum landbúnaÖi og vörumegn, þegar
járnbrauta þessara hefir notiÖ um hriö, þar sem búnaör enn er svo
vanger, en landiÖgott; en hingaö til hefir þjóögatan mest veriö eptir
1) Sjá Skírni 1859. 2) Sjá Skírni 1860.