Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 68

Skírnir - 01.01.1862, Síða 68
68 FRÉTTIR. Svíþjóð. þaíian bygþist Noregr, og af Noregi ísland, eins og sögur vorar komast aí) orbi. í Svíþjóö voru þjóölög og mest allsherjarlíf í forn- öld. í byrjun 11. aldar var allsherjarþíng aÖ Uppsölum, en í Noregi og Danmörku komst aldrei lengra en til fylknaþínga. Enn þann dag ! dag halda Svíar sömu lund ; stjórnarfar þeirra og lands- hættir eru í mörgu úreldir, og meö miöaldarbrag. f>!ng þcirra er í fjórum deildum eptir stéttum1, og l!kt er meb skóla- og klerka- stjórn, aí) þaÖ ber fyrri alda keim. Nú er þar i landi mikill flokkr, sem hvetr til þess ab breyta þínglögunum , og færa þau nær því, sem nú tflbkast í flestum mentuöum löndum. Nefnd manna bar fyrir skemmstu frumvarp þess efnis fyrir stjórnarforseta Svía, greifa de Geer, og tók hann þvi vel, og lofaöi aÖ stjórnin mundi veita því máli allan athuga. þingdeildirnar hafa þó enn ekki orÖií) ásáttar á neitt frumvarp. I þessu né öÖru eru Svíar heldr ekki óÖlyndir, og fara sinum högum og munum innanlands, hvaí) sem talaö er eÖr ritaö erlendis um þá eÖr stjórnarfar þeirra. En þó er víst aö þetta mál muni ekki falla niör. í Sviþjóö er mikil verzlun, og meÖ ströndum landsins eru margar horgir, en mest þeirra er þó Gautaborg viö Gautelfi. Sú borg liggr hvaÖ hezt viö verzlun allra borga á Norörlöndum. En í Svíþjóö er landsmegin mikiö og víöátta, en víÖa misjafnt ræktaö, því þjóövegu hefir vantaö til aö flytja á markaöinn skjótt og meö litlum kostnaöi. Svíar hafa veriö tómlátir meö járnbrautir, en nú hafa þeir byrjaö, og verib stórtækir, verÖr nú lagt járnbrauta- net yfir land allt-. þessar járnbrautir leggja Svíar sjálfir, en í Danmörku vinna enskir menn öll slík stórvirki. í Svíþjóö eru mikl- ar járnnámur, og nokkrar steinkolanámur; þeir vinna því allt af sjálfs foröa. þieir hafa og stórar smiÖjur og járnsteypur, sem kom- ast til jafns viÖ útlönd þar sem bezt er, og vinna því innanlands járnsteypur, hve stórar sem eru, smíöa járnskip og annaö slíkt stór- smiöi. þ>aö kann enginn högum aÖ hyggja, hve mikill auÖr aö land- inu muni aukast, og þroski í öllum landbúnaÖi og vörumegn, þegar járnbrauta þessara hefir notiÖ um hriö, þar sem búnaör enn er svo vanger, en landiÖgott; en hingaö til hefir þjóögatan mest veriö eptir 1) Sjá Skírni 1859. 2) Sjá Skírni 1860.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.