Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 46

Skírnir - 01.01.1862, Page 46
46 FRÉTTIR. (irikklflnd. G r I k k I a n (I. í sumar er var ferba&ist Otto konúngr á þýzkalandi, og var um stund hjá Ludvig konúngi foSur sínum, og Maximilian konúngi í Baiern bróbur sínum , og sögfcu menn, ab þessi ferb væri stofnub til heilsubótar , vib böb á þýzkalandi. En drottningin var kyr eptir í Aþenuborg. þá varb þab, meban konúngr var burtu , ab drottníngu var veitt banatilræbi. Úngr stúdent nokkur, ab nafni Dosios, skaut á drottnínguna, en hana skababi þó ekki. Drottníngin sýndi fulla hugrekki vib þetta voveiflega tilræbi, og reib þegar fram fyrir herinn, eins og ekkert hefbi í orbib , og fögnubu menn þá yfir frelsi hennar. í fyrstu héldu menn, ab uppreisn ebr upphlaup væri ab baki vib tilræbib, nú þegar konúngr var í ijarska. þetta reyndist þó ab þessu sinniósatt, og varb ekki vart vib neitt samsæri. Drottn- íngin er og vel þokkub af landsmönnum, og þeim meir ab skapi en konúngrinn. í landinu örlar þó ávallt á uppreistar og óeirbarflokki, sem vill reka af sér alla stjórn. Sumum ]>ykir og konúngrinn of deigr, og hann ganga of mjög í togi útlendra ríkja: vilja, ab hann hafi hug og hjarta til ab rísa öndverbr gegn Tyrkjanum, kollsteypa ríki hans, og sameina hina grísku kirkju undir sitt vald. Hinn rússneski flokkr hefir lengi alib þenna huga, til ab veykja vald Tyrkja og ögra þeim, en Englendíngar hins vegar eru nú mátt- arstob Tyrkjaveldis. þab er enn haft ab orbtæki, ab í ræbu Englands- konúngs vib þíngsetníngu 1828 kallabi hertogi Wellington orustuna vib Navarino, sem |)á var nýafstabin, slys (untoward event), og hafa Englendíngar einatt síban ibrazt, ab þeir þá fóru meir ab tilfinníngum en skynsemi og stjórnarhag sínum. þab verbr og ekki varib, ab á Grikkjum liafa ekki rætzt þær vonir, sem menn báru til þeirra meban frelsisstríb þeirra stób yfir, og lof þeirra gekk skýjum hærra. þegar þeir komu undan valdi Tyrkja, voru |)eir fremr stigamenn og vikíngar, en lögbundin þjób, og til merkis um ótryggb þeirra er sá talsháttr, ab einn grískr sé jafn sjö gybíng- um. J>ví varb í fyrstu næsta erfitt, ab venja þá vib landsrétt og lögbundna stjórn; þab eykr og á, ab konúngr þeirra er barnlaus, og eiga þeir því eptir hans dag enn von á útlendum konúngi, bróbur hans ebr bróbursyni, sem ekki hafa alizt upp á Grikklandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.