Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 71
•Svíþjóð.
FRÉTTIR.
71
fengib banasár sitt á skaplegan hátt; þó deildi sagnafræbíngana
enn á um þetta, og deilir enn.
Lærbr lögfræ&íngr sænskr, Dr. Schlyter, hefir nú í meir en
30 ár unnib aíi útgáfu hina fornu laga í Svíþjóí) og Gautlandi,
Swerikes gamla lagar. Hann byrja&i 1827, og hefir nú lokib
9 stórbindum, og eru sí&ast Skánúnga lög (1859). Útgáfa þessi er
einstaklega vöndub, staf fyrir staf, svo henni er vib brugbiö. í ti?>
Páls Vidalíns báru íslenzkir lagamenn enn kennsl á hin fornu sænsku
fylkjalög, og vitnar Páll einatt til dæmis Gutalaghen, og ber þau
saman vib Jónsbók. öll þessi lög eru nú orfcin kunn, sífcan Schlyter
gaf þau út. Fornlög Svia eru í ymsu merkust á Norfcrlöndum, þegar
Grágás er frá skilin, þó þau sé ekki elzt, því afc vitni lögfrófcra
manna bar lagasetníng Svía í fornöld af lagasetníng beggja, Dana og
Norfcmanna. Fornmál Svía, sem finnst i lögumþeirra, er og einkar
merkilegt til samanburfcar vifc íslenzkuna. Frá fyrri tíb (14. öld).
er og til ekki allfátt af helgum þýfcíngum sænskum. Lærfcr mál-
fræfcíngr sænskr, Dr. Rydquist, hefir nú fyrir skemmstu ritafc ágæta
bók, er heitir svenska sprákets lagar, um fornmál Svía, ber hann
þafc saman vifc elztu handrit íslenzk, en í Stokkhólmi og Uppsölum
er allmikifc af islenzkum handritum, fornum og nýjum. Rydquist hefir
enn ekki lokib þessari bók sinni.
Prófessor Save í Uppsölum, sem er kennari þar í Uppsölum, hefir
þetta ár samifc ritlíng um sænsku og islenzku; fyrir fám árum gaf
hann út allar þær ritmenjar sem til eru frá Gotlandi (gutniska
urkunder) , lög og rúnir. En þafc , sem merkast er, er Gotasaga
(Gutasaga), þafc er lítill þáttr um landnám Gotlands, og er hifc eina
af fornritum Svia, sem líkist íslenzkum sögum.
í Sviþjófc er ótölulegr grúi af rúnasteinum; fræfcimafcr nokkur,
afc nafni Dybeck, hefir byrjafc afc safna uppdráttum af þeim, meb rún-
um og myndum, sem höggvifc er á steina. A stöku steinum finnast
vísur, á einum ab visu dróttkvæfc visa: Fólginn liggr sá er fylgdu,
og á sumum kvifclingar mefc kvifcuhætti. þó eru uppdrættir á stein-
um þessum opt hvab merkastir.
Nokkrir ýngri fræfcimenn hafa og ritafc um lík efni, t. d. Mag.
Hazelius um Hávamál, og litr svo út, sem farinn sé afc vakna áhugi
hjá Svíum fyrir bókmentum Íslendínga, og um hagi íslands.