Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 103

Skírnir - 01.01.1862, Page 103
Bandarikin. FRÉTTIR. 103 til helmínga á hverjum 25 árum, og menn voru aib reikna, hve langt lifci þangab til þessi lönd heföi svo mikinn mannfjölda, sem öll Norbrálfan , og Bandaríkin yrfei voldugast ríki í heimi , en hin fornu ríki í Norbrálfunni fölnafei eins og fauskar. þjóbstjórn Banda- ríkjanna var lofub í þá daga, fram yfir allt annab. Slíkir spádóm- ar eru þó optast valtir. Aubr og veraldargengi eru valtir vinir, og sýnir saga þessara ríkja, „ab enginn ræbr sættum sjálfr”• Fyrir fám árum hefbi enginn trúab þvi, ab þessum blómlegu löndum mundi hrapa svo heill á einum misserum , sem nú er raun á orbin, og þó var laugr abdragandi þess, sem nú er fram komib. þess er nú getib , ab Washington bar í sinni tíb kvíbboga fyrir því, sem nú hefir ræzt, og baub landsmönnum mesta varúb á, ab ekki hæfist flokkar í landinu eptir hérubum, því þá mundi slitið landsfribnum, en í Bandaríkjunum hefir ávallt vaxib sundrúngin milli subr- og norbr- fylkjanna; liggja þar til margar rætr, ab þjóberni — þó málib sé eitt — og landsbragr verbr sitt hvab í þrælalöndum og frjálsum löndum. I subrfylkjunum eru stórbændr, sem heita planteurs, sem lifa líkt og Erlíngr á Sóla, nema þeir hafa harbari þrælalög, þeir hafa sumi/ meir en 100 þræla, og mikil akrlönd (planlage), sem þrælarnir yrkja meb baðmull, en stórbóndinn lifir eins og konúngr, tekr aldrei á vinnu, en þrælarnir vinna nótt með degi. Ibnaðr er lítill semenginn, landbúnabrinn er mestr, og mansalib er fótr undir honum. Flestar iðnabarvörur fá þeir úr norbrfylkjunum, og allt sem til skarts heyrir og munabar, því í norörfylkjunum er mestr iðnabr, verksmibjur og verzlan. Til ab vernda ibnab sinn, setja þeir tollverndir, en subrfylkin eru bezt sett, ab enginn tollr væri, þá geta þeir keypt munabarvörur sínar ódýrra frá Englandi en úr norbrfylkjunum. En mestr höfubstóll þeirra eru þó þrælarnir, sem vinna kauplaust. Til þess nd ab sjá vib í tíma, ab mansalib ekki gangi smátnsaman til þurbar, vildu þeir gera þab ab allsherjarlögum um öll fylkin smátt og smátt, ab öll ný fylki mætti sjálf kjósa, hvort þau vildi heldr vera þrælafylki ebr ei, en til forsetakosnínga ræbr fylkjatalan en ekki mannfjöldi. Kom því allt undir ab þrælaríkin yrbi fleiri en hin; því reyndu þeir til ab taka upp sem flest ný ríki í bandalögin, svo þeir gæti síban öllu rábib í þínginú og í stjórn allri. Nú bibu þeir ósigr í forsetakosníngunni, og sögbust úr lög-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.