Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 47
Grikkland.
FRfcTTIR.
47
f>aí> hefir og enn veikt vinsældir konúngs, ab landií) hefir svo opt
mátt lúta lágt í skiptum viíi útlendar |>jóbir, svo sem vií> Englend-
ínga ekki fyrir löngu. Trúarbræbr þeirra og samþjó&amenn í lönd-
unum í grend, og í Jonseyjunum, ala og þenna anda, og örfa
huga hinna, aí> slíta af sér öll bönd, og hefja herskjöld fyrir rétti
hinna grísku þjó&a, sem enn eru ö&rum há&ar, en til þess er Grikk-
land of veikbur&a land. Ríkisskuldirnar eru og allmiklar, yfir 100
mill. drakma, sem stórveldin hafa gengib í veb fyrir, og af því
grei&slan er óviss, þá hafa þeir áhöld me& skuldunautum sinum.
Verzlun Grikkja er þó allmikil, og þeir hafa fjölda skipa úti, mest
smá; verzlunarlög þeirra eru sem á Frakklandi, þeir hafa mesta
verzlun vi& England, Frakkiand og Austrríki. Grikkir eru kunnir
a& því, a& vera djarfir sjómenn, en eru þó heldr víkínga en far-
manna efni.
í byrjun ársins 1862 var& allhættuleg uppreist á Grikklandi.
í borginni Nauplia, sem liggr vi& Naupliafjör&, í Peloponnesus, ná&u
uppreistarmenn víginu, og setuli& borgarinnar gekk í li& me& þeim
e&r var stökkt burt. Nú hafa uppreistarmenn þessir víggirt borgina
og búast um af alefli. Her sá, sem kondngr hefir sent gegn þeim,
hefir enn engu áorka&. þó fer tvennum sögum fram um styrk upp-
reistarinnar, og yfir hve miki& svæ&i liún nái, en hún er óbugu&
enn. . Upptök upphlaupsins stó&u í sambandi vi& dóm þann, sem
felldr var yfir Dosios, og æsíngar, sem þar af ur&u.
Á Jonseyjum, sem liggja vi& vestrstrandir Grikklands, hefir
og veri& nokku& óróagjarnt. Eyjarskeggjar eru algriskir aö þjó&erni,
eru þjó&ríki sér a& nafni, og undir skjóli Englendínga, sem hafa þar
her í eyjunum og erindreka. Englendíngar vilja ekki missa af eyj-
um þessum, og hafa þar her, líkt og á Malta og í Gibraltar, til
a& vera á va&bergi, því eyjarnar liggja svo vel á milli Grikklands
og Italíu. En eyjarskeggjum sýnist anna&, þeirra viÖkvæ&i er sí
og æ á þínginu, a& losast undan hinu útlenda valdi og ganga í
þjó&félag meö Grikkjum. Englendíngar hafa sent þangaö marga
sína ágætismenn , Gladstone, Russell, til a& setja ni&r í eyjarbúum
me& gó&u, en þeir hafa hír&na& vi& hverja atrennu. A eyjunni
Xan&os bör&ust eyjarmenn í vor vi& setumenn , og féllu margir
menn. Nú fyrir skemmstu skora&i þíngiö á forseta, a& lýsa yfir fyrir