Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 24
24
FRÉTTIK.
Frakklaud*
hrundi þó allt um koll meb honum. Nú tölubust þessir Weir vi& í
fri&i og sátt.
Hjá styrjöldinni í Bandaríkjunum hefir keisarinn sneidt sig enn.
Sendibo&ar frá subrfylkjunum hafa ávallt róift undir, ab hann skyldi
vibrkenna þau, en keisari hefir þó enn varizt aí) kve&a neitt upp
um þa&; þó er sagt, a& hann ali á Englendíngum me& þa& mál.
Frakkar hafa á þessu ári átt í strí&i vi& keisarann í Anam,
og unni& sigr, og hefir keisarinn ávallt flotari&ul þar í nánd vib
Kina og Indíalönd, en styrjöld þessi er af litlum rótum runnin.
Meira var hitt vert, er keisarinn bjó út her í haust me& Spánverj-
um og Englendíngum gegn Mexico, og ver&r þess sí&ar geti&.
þa& hefir híngab til reynzt kvittr einn, a& keisarinn ætla&i enn
a& auka lönd sín, og seilast til Sardiníu í hendr Sardiníukonúngi,
og hefir stjórnin þráfaldlega neitab, a& nokku& slíkt væri sér í skapi.
Fjárþröng ríkisins hefir og rá&ib miklu a& halda landsmönnum ni&r,
og a& hætta ekki í neina óvissu, og hefir keisarinn gjört allt til
a& ey&a tortryggni þeirri, sem menn erlendis frá fornu fari hafa á
Frakklandi, og a& vingast vi& sem flesta útlenda höf&íngja.
Innanlands vir&ist þó, sem nokkur órói sé aptr farinn a& vakna
hjá Frökkum. {u'ngib hefir, þa& sem af er , verib nokkub róstu-
samt, helzt þó öldúngaþíngib, sem menn höf&u sízt vænt, og er
einkum klerkaflokkrinn þar æri& ríkr. Prinz Napóleon flutti þar
ræ&u, nokkub hvatskeytlega, og ur&u þíngmenn svo æstir, a& varla
heyr&ist mannsmál, eins og Frökkum opt er tamt á þíngum. Ann-
a& var þa& , a& keisarinn haf&i veitt Montauban hershöf&íngja, sem
var fyrir Frakkaher í fyrra gegn Kínverjum, 50,000 franka árlega,
honum og ni&jum hans eptir hann. Nefnd sú, sem þíngi& setti í
þessu máli, synja&i þessa í einu hljóöi. Hershöf&ínginn skrifa&i nú
keisara, og hau&st til a& afsala sér þessum ver&launum, en Napó-
leon skrifa&i honum aptr, og sag&ist sjálfr vera settr til a& dæma
hver til þjó&arver&launa hef&i unnið, og sagfeist ekki mundu láta
þetta mál falla ni&r, og veik nokkrum or&um a& þínginu fyrir nízku
sína. þó ur&u þau málalok, a& keisarinn lét a& hálfu leyti undan
þínginu, og stjórnin tók þetta frumvarp aptr. þetta þótti nýlunda,
þar sem þíngife aldrei hefir á&r látiö til sín heyra nema til a& segja
já vi& öllu. Stjórnin hefir nú sýnt meiri hörku en ella, og'mörg