Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 76
76 FRÉTTIR. Noregr. þessa, og þykja þetta gób lög. þaö eru líkur til ab stórþíngib sker- ist í þetta mál, þegar menn hafa ná& ftístum fæti í því. þab kemr og eitt af abbúnabi manna, ab vestan til í Noregi er enn mikil holdsveyki, líkt og var víba á miböldunum , og eun er á Islandi helzt vib sjófarsíbuna. í Noregi eru ab samtöldu fullt svo margir holdsveykir sem á Islandi. Hib síbasta ár var talib rúmar tvær þúsundir holdsveykra, mest þó í nánd vib Björgvin. Meb betra abbúnabi vona menn ab þessum hryllilega sjúkdómi muni létta af, bæbi þar og á íslandi. A þessu ári andabist í Noregi ríkisráb Vogt, sem fyr hafbi verib stjórnarráb; hann var nær áttræbum manni, og hafbi verib merkr mabr í sinni tíb. Meiri söknubr var mönnum þó vib lát Kristjáns Lange, ríkisskjalavarbar. Lange andabist í Juli eptir langa og þúnga legu; hann var merkr fræbimabr. Skjöl og bréf, sem lutu ab Noregi, lágu á víb og dreif í útlöndum, mest í Kaupmanna- höfn , frá þeirri tíb ab Noregr hafbi verib skattland þaban. Lange var opt utanlands í Danmörk, Belgíu og enn víbar, kannabi bóka- söfn og skjalasöfn , og aubgabi þannig mjög kunnáttu á föburlandi sínu. Hann gaf út bréfasafn Noregs (Viplomaíarium Norvegicum') ásamt vin sínum Unger, og mörg önnur slík söfn voru prentub undir handleibslu hans, hann fékk og aubgab ríkisskjalasafnib á margar lundir. Lange var gubfræbíngr í fyrstu; hann ritabi klaustra- sögu Noregs, góba bók, sem fyrir fám árum var prentub á ný, aukin og endrbætt af höfundinum. Lange var allra manna starf- samastr, einarbr og hreinn mabr í lund, og er hans því ab góbu getib af öllum, sem áttu kynni vib hann. I stab Langes varb próf. Munch skjalavörbr , en hann er nú kominn úr Rómsferb sinni. Hib fimta bindi af bréfasafni Noregs er út komib; hib sjötta segja menn ab verbi fróblegt, og verba þar nokkur skjöl þau, er Munch hefir fundib í Róm, páfatíundar-listar frá 14. öld og fleira slíkt smávegis. — Unger hefir ú þessu sumri lokib vib Karlamagnússögu og kappa hans, sem gefin hefir verib út sem háskólabobsrit. A íslandi eru margar rímur af ymsum þáttum hennar, og frá ymsum tímum, um Rollant og abra kappa Karlamagnúss. Formáli Ungers er vel fróblegr um útlend rit þau, sem hiun tlnorski” þýbandi hennar (eins og Unger kemst ab orbi) hefir samib söguna eptir. — Af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.