Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 70

Skírnir - 01.01.1862, Page 70
70 FifínriR. Svíþjóft. stjdrn innanlands og stjórnarfar, og er þab nóg efni til margra ára, og getr Svíþjóí) á þann hátt enn oriiib voldugara ríki en þab var nokkru sinni í fyrri daga, meban þab var sem víðlendast. Af þvi Svíakonúngar voru í fyrri tíb herskáir og harferábir, þá hefir ríkib átt vib meiri frægb ab búa af afreksverkum sínum, en aubsæld ebr framfarir innanlands; eru og nú flestir hinir vitrari menn ein- huga um þab, ab hugsa nú um sinn um þab eitt, sem getr aukib þroska innanlands og megun, og láta sér víti hiuna fyrri manna ab varnabi verba, ab sóa eigi fé og fjörvi erlendis, meban heima- landib gengr til þurbar. — Einn af bræbrum konúngs, hertoginn af Austr-Gautlandi, hefir þetta ár verib á ferb á Egyptalandi, og f'arib upp meb Nil, sem nú gjöra svo margir. Á leibinni aptr kom hann til Genua og til Turin, og var tekib þar meb mestu virktum, því milli Svía og ítala ebr Viktors konúngs Emanuels hefir verib vin- gott. Svíar hafa skotib fé saman og sent Garibaldi, og þeir voru manna fyrstir til ab vibrkenna Italíu konúng, og er ábr getib um ferb Torrearsa sendiboba norbr til Stokkhólms og Kaupmannahafnar. Karl konúngr er giptr prinzessu af Oraníu, og eiga þau eina dóttur barna (fædda 1851). En eptir ríkislögunum eru ekki konur arf- gengar til ríkis. Ríkiserfíngi er því Gustaf hertogi af Vennalandi (fæddr 1858) sonr hertogans af Austr-Gautlandi, bróburson konúngs. þab var á orbi í fyrra, ab Svíar gjörbi út skip í subrhöfin, líkt og Preussar höfbu gjört, til ab gjöra verzlunarsamníng vib Japan; og var þá talab um, ab Danir legbi saman vib Svía til sparnabar. En nú slóu Svíar af ferbinni, og varb ekkert úr því, en í stab þess hafa Svíar gjört skip út norbr til Spitzbergen i vísindalegum erind- um, og fórst sú ferb vel. Af sagnafræbíngum Svía, sem nú eru uppi, er enginn nú þjób- legri en Andreas Fryxell; hann er prestr á Vermalandi og hefir í mörg ár ritab sögur Svíakonúnga í mörgum bindum. Síbast lauk Fryxell vib sögu Karls konúngs tólfta. Um dauba konúngs hafa lengi verib tvísagnir, hvort hann væri skotinn af kastalamönnum í Fribrikshald, eba félli hann fyrir morbíngjakúlu af sjálfs síus mönn- um. í því skyni var um þab leyti (1859) opnub gröf konúngs, til ab skoba höfubsár hans, voru þar vib lærbir sagnafræbírigar, læknar og hermenn. Urbu menn ásáttir um hib fyrra, ab konúngr hefbi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.