Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 15
England. fréttir. 15 Coburg. Viktoría drottníng tók hann sér fyrir rnann árifi 1840, og varb þeim 8 barna auSib; elzt var Viktoría, fædd 1810, sem fyrir 3 árum giptist Fribriki Vilhjálmi, konúngsefni í Preussen, ári ýngri en prinzinn af Wales, ríkiserfíngi á Bretlandi. Prinz Albert þótti standa vel í sinni vöndu stöfu, a& vera þegn en þó bóndi konu sinnar. Astir þeirra voru gó&ar, og Englendíngar miklufiust afþví, aí> í engu húsi á Englandi væri prúbari híhýlabragr en í hölliuni í Windsor. Prinz Albert lagfii alla stund á uppeldi barna sinna, en varabist hyggilega ab hlutast til um ríkisstjórnina, utlendr mabr hjá svo stórlyndri þjób, en var heilrábr og hagrábr vinr konu sinnar og miblabi opt málum. En landsmenn, sem eru einlyndir og stríblyndir, eins og eyjaskeggjum er titt, tortrygbu þó opt ráb hans. þab var honum þó lagt til lofs, ab hann lagbi mikla stund á búskap: hafbi kjörbú, og stjórnabi vel fé barna sinna, svo prinzinn af Wales er nú fyrir þá skuld manna aubugastr. Hann lagbi og stund á ibnab, og krystalsböllin mikla, sem reist var í Lundúnum 1852, var gjör ab hans rábi og fyrirsögn , en síban vóru slíkar ibnabarhallir reistar í flestum stórborgum. í sumar á enn ab byggja slíka höll í Lund- únum. þegar prinzinn af Wales hafbi náb lögaldri, gaf drottníng- inn manni sínum þá nafnbót ab heita drottningarbóndi (prince con- sort), en ábr var hann ekki nema einfaldr (lprinz”, svo hann væri ab metorbum jafn syni sínum og næstr drottníngu. Prinzinn af Wales ferbabist í fyrra í Bandafylkjum. Nokkru ábr en fabir hans andabist hafbi hann gjört svo ráb fyrir, ab hann skyldi ferbast til landsins helga. þótti mörgum þetta nú óþörf för, og vildu heldr ab hann væri hjá móbur sinni, og stæbi fyrir ibnabarhöllinni í sumar, en drottníngin vildi ekki annab en fylgja rábum manns síns vib upp- eldi sonar þeirra, og ferbabist prinzinn á stab degi síbar en þíngib var sett, því menn vildu ab haun væri vib þíngsetníngu, til ab vera sjónarvottr þess, hve mjög landsmenn tregabi lát föbur hans. Drottn- íngin bar harm sinn vel og stillilega, en menn höfbu óttazt, ab hin fyrri gebveyki mundi svífa ab henni aptr, sem eptir lát móbur hennar. Landsmenn allir kepptust og vib ab hugga drottnínguna og votta henni samhrygb sína. I sumar giptist næstelzta dóttir drottníngar, prinzessa Alice, hertoga af Hessen-Darmstadt, og um sömu mundir var mjög tíbrætt um kvonfang prinzins af Wales; má þar meb sanni l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.