Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 69
Sv/þjóð.
FRÉTTIB.
69
ám og skurBum, sem er meira torlei&i fyrir þúnga vöru en járn-
brautirnar. Til þessa gengr geysifé, en ríkisskuldirnar eru áíir
litlar. A þriggja ára bilife 1861—64 koma nærfellt 9 mill. ríkis-
dala* 1, til að borga leigur og afgjald af fé því, er tekife var ab láni
1858 og 1861 til járnbrauta.
Svíar hafa nú mestan herskipastól á Norbrlöndum, þó eru
mörg skip þeirra enn undir seglum. Aldaóvinr Svía er Rússinn. í
fyrndinni iög&u Svíar undir sig stór ríki i Austrvegi, bygbu þar her-
borgir (garfca), og var þafe land því kallaí) Garbar ebr Garbaríki.
Meb austrströndu Eystrasalts var öll mentun í öndverím sænsk, á Eyst-
landi og Líflandi. Nú er hérumbil hálf önnur öld siban aö Svíar mistu
þau lönd, og sænskan er nú þar a& mestu útkulnub. En mestar
nýlendur höfbu Svíar í Finnlandi. þ>a& land mistu þeir fyrir
rúmum 50 árum, ví&lent land, og trega allir Svíar missi þess
lands. I Finnlandi eru strendrnar byg&ar af Svíum, þó menn
kalli bá&a Finna og Svía einu nafui2 , borganöfnin sænsk og öll
mentun, og máli& enn í dag alsænskt. Runeberg, sem er finskt skáld,
er nú fremsta þjó&skáld me& Svíum. En upp í landi í Finnlandi
er hiö finska bændamál, sem er ólíkt öllum Nor&rlandamálum, nema
Ungverskunni, sem er af sama bergi brotin. Fiuskan er alþý&umál,
og er austrænt mál. Rússastjórn hefir nú gjört allt til a& hefja til vegs
Finskuna, sem og er frummál landsins, svo Finnlendíngar skuli ver&a
Svíum afhuga og þeirra bókmáli og mentun. Flestir menta&ir Finn-
lendíngar tala þó enn sænsku, þó er hætt vi& a& hún muni kulna
út, því lengr sem Finnar eru í Rússa valdi, þó eru enn nokkrar sam-
göngur og samlif milli háskóla Finnlendínga í Helsingfors, og há-
skóla Svía a& Uppsölum. þ>ar sem Danir hafa allan sinn óhuga á þjó&-
verjum, og leita styrks gegn þeim, þá eru Sviar líkt og Æsir, a&
þeir fá aldrei fullskapa&an skó Vi&ars til a& stíga í gin Rússa, og
hvar sem þeir auka vald sitt, þá er þa& meb þeim huga, a& beita
því í austrátt.
Fyrir hinn únga konúng Svía og Nor&manna er því nóg yrkis-
efni, a& festa sambaud ríkjanna, sem og í annan sta& a& bæta þíng-
i) Bikisdalr rikismyntar er jafnt og hálfr ríkisdair danskr.
i) I fyrndinni gjör&u menn mun á Finnum (= Löppum) og Finnlend-
ingum á Finnlandi.