Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 69

Skírnir - 01.01.1862, Page 69
Sv/þjóð. FRÉTTIB. 69 ám og skurBum, sem er meira torlei&i fyrir þúnga vöru en járn- brautirnar. Til þessa gengr geysifé, en ríkisskuldirnar eru áíir litlar. A þriggja ára bilife 1861—64 koma nærfellt 9 mill. ríkis- dala* 1, til að borga leigur og afgjald af fé því, er tekife var ab láni 1858 og 1861 til járnbrauta. Svíar hafa nú mestan herskipastól á Norbrlöndum, þó eru mörg skip þeirra enn undir seglum. Aldaóvinr Svía er Rússinn. í fyrndinni iög&u Svíar undir sig stór ríki i Austrvegi, bygbu þar her- borgir (garfca), og var þafe land því kallaí) Garbar ebr Garbaríki. Meb austrströndu Eystrasalts var öll mentun í öndverím sænsk, á Eyst- landi og Líflandi. Nú er hérumbil hálf önnur öld siban aö Svíar mistu þau lönd, og sænskan er nú þar a& mestu útkulnub. En mestar nýlendur höfbu Svíar í Finnlandi. þ>a& land mistu þeir fyrir rúmum 50 árum, ví&lent land, og trega allir Svíar missi þess lands. I Finnlandi eru strendrnar byg&ar af Svíum, þó menn kalli bá&a Finna og Svía einu nafui2 , borganöfnin sænsk og öll mentun, og máli& enn í dag alsænskt. Runeberg, sem er finskt skáld, er nú fremsta þjó&skáld me& Svíum. En upp í landi í Finnlandi er hiö finska bændamál, sem er ólíkt öllum Nor&rlandamálum, nema Ungverskunni, sem er af sama bergi brotin. Fiuskan er alþý&umál, og er austrænt mál. Rússastjórn hefir nú gjört allt til a& hefja til vegs Finskuna, sem og er frummál landsins, svo Finnlendíngar skuli ver&a Svíum afhuga og þeirra bókmáli og mentun. Flestir menta&ir Finn- lendíngar tala þó enn sænsku, þó er hætt vi& a& hún muni kulna út, því lengr sem Finnar eru í Rússa valdi, þó eru enn nokkrar sam- göngur og samlif milli háskóla Finnlendínga í Helsingfors, og há- skóla Svía a& Uppsölum. þ>ar sem Danir hafa allan sinn óhuga á þjó&- verjum, og leita styrks gegn þeim, þá eru Sviar líkt og Æsir, a& þeir fá aldrei fullskapa&an skó Vi&ars til a& stíga í gin Rússa, og hvar sem þeir auka vald sitt, þá er þa& meb þeim huga, a& beita því í austrátt. Fyrir hinn únga konúng Svía og Nor&manna er því nóg yrkis- efni, a& festa sambaud ríkjanna, sem og í annan sta& a& bæta þíng- i) Bikisdalr rikismyntar er jafnt og hálfr ríkisdair danskr. i) I fyrndinni gjör&u menn mun á Finnum (= Löppum) og Finnlend- ingum á Finnlandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.