Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 58
58
FRÉTTIR.
Miftr/kin.
einberg er og stjórnin landsmönnum allhagfeld. Landsmenn eru
flestir afSvafakyni, eru hvatlegir og glafeir í lund, breytíngagjarnir.
A þínginu í Stuttgart var þabmerkast, ab þíngmenn gjörbu ónýtan
trúarsáttmála þann (concordat), sem gjör hafbi verib vib páfann í
Hóm fyrir 4 árum, og samþykkti konúngr þetta atkvæbi þíngsins,
og var sáttmáli þessi tekinn úr lögum. A þínginu kom og fyrir
um allsherjar verzlunarlög, og var samþykkt jafnt og í Bayern,
í Hannover hefir þab gjörzt merkast á þessum misserum, ab
tollr sá, sem tekinn var af öllum skipum, sem sigldu upp Ham-
borgarelfu , hefir verib aftekinn. Tollr þessi var kendr vib borgina
Stade, sem var líkt og Helsíngjaeyri var fyrir þau skip , sem sigldu inn
Eyrarsund. Slíkir tollar eru kynjabir frá miböldunum, meban vissir
konúngar eignubu sér sjóinn og árnar, og lögbu gjald á öll skip
sem sigldu gegnum lönd þeirra, gegnum sund ebr ár. Fyrir fám
árum var tollrinn á Eyrarsundi af tekinn, en allar sjófarandi þjóbir
borgubu Danakonúngi víst endrgjald ab hlutfalli vib verzlun sína.
Englendíngar fóru nú og ab kvarta yfir Stadetollinum, og tóku ab
semja vib Hannover, varb þab ab lokum , ab farib var ab eins og
meb Eyrarsundstoll, og hefir hver þjób borgab sinn hluta ab hlut-
falli vib verzlunarmegin sitt á Elfunni.
Borries er enn sem fyr rábherra í Hannover. Af þjóbernis-
flokki manna í Preussen er stjórn hans óþokkub, og Hannover á
ávallt í erjum og skriptum vib nábúa sina í Preussen. Eitt meb
öbru var i sumar um flotamál Preussa. Konúngr i Han'nover vill
ekki selja Preussum í hendr flotaráb á Norbrsjónum. Ilaunover er abal-
ríki þýzkalands af mibríkjunum vib Norbrsjóinn, og stakk Hannover
uppá því á bandaþinginu í Frankfurt, og baubst til ab koma upp flota-
deild sér; yrbi svo þrennr floti: einn í Eystrasalti, sem Preussen hefbi
ráb yfir, annar vib Norbrsjóinn fyrir Hannover, Brima og Oldenborg,
en hinn þribi i Hadríahafi í Triest, sem Austrríki ræbr yfir, en
þingib í Frankfurt skyldi skipa fyrir um flotamálib. þessu gebjabist
Preussum ekki ab, því þeir vilja hafa öll yfirráb á Norbr-þýzka-
landi. Konúngrinn i Hannover, Georg fimti, er sömu ættar og kon-
úngsætt sú, sem hálfa abra öld hefir stýrt ríkjum á Bretlandi.
Ríkin voru fyr sameinub þangab til á þessari öld eptir Napóleons stríbin,
þó ber konúngrinn í Hannover enn þá nafnbót, ab vera prinz af