Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 53

Skírnir - 01.01.1862, Side 53
Austrríki. FRÉTTIR. 53 vibrkenna alríkislögin. þetta allt hefir þó mjög tálmab verkum þíngs- ins, og standa lög þessi enn ekki nema á einum fæti, og óvlst hvort auöib verhr ab færa í einn þíngstakk allar þjóbir Austrríkis. Líklega verbr málum miblab nokkub til sáttar vib Úngverja. Keisarinn gaf enn út lög um, ab Prótestantar skulu hafa jafnan rétt og pápistar. En í Austrriki er megn klerkaflokkr, og samníngr keisara vib páfa (concordat) hafbi ábr lagt mest ráb í hendr páp- iskum og Jesúmönnum. í Tyrol er þíng. Nú æstu klerkarnir bændr sem mest móti Prótestöntum, og á þínginu urbu flest atkvæbi fyrir því, ab bibja keisarann , ab láta þetta trúfrelsi ekki verba ab lögum í Tyrol, en Schmerling synjabi bænheyrslu, varb og opinskátt ab þetta var afæsíngi klerka, en ab bændr voru grandlausir sást afþví, ab full- trúar þeirra í ríkisþínginu fylgdu ab trúarfrelsi, og héldu bændr þeim veizlur og vinabob þegar þeir komu aptr heim í hérub. í ríkis- þínginu hafa þó vinir Schmerlings átt erfitt vib abalinn, sem er svo megn í Austrríki og ríklundabr, og ekki síbr vib klerka og Jesúmenn, sem ábr höfbu skólakennslu mest í sínum völdum. Sá þíngmanna, sem var hvab skorinorbastr vib þessa flokksmenn á þínginu, var Dr.Brinz frá Prag1. — Fyrir utanríkismálum er Rechberg greifi, sem er af hinni fyrri stjórn. En fyrir innanlandsstjórn allri er Schmerling, og hefir hann fullt traust keisarans. þab stybr mjög mál hans, ab hann á fyrir vini marga hina beztu menn á þíngum 1 hinum nálægu ríkjum, Bayern og Wúrtemberg, og allr almenníngr hefir meira traust á honum en nokkrum öbrum, enda kennir og neyb naktri konu ab spinna, eins og hagr ríkisins var orbinn. Hefir álit Austrríkis stórum vaxib á þyzkalandi sunnanverbu fram yfir Preussen, síban Schmerling varb oddviti stjórnarinnar. þess var getib í fyrra, ab drottníng keisara var mjög sjúk, og fór til Madeira. þá er hún kom aptr, sókti hana sama mein , fór hún þá til Corfu, einnar af Jonseyjum, og varb henni léttara undir hin- um blíba himni Grikklands. þaban fór hún til Triest, og hefir keisarinn heimsókt hana þar. þar er mikil verzlun, og bygbr floti gegn Ítalíu. Keisarinn hélt og hersýn yfir libi sínu í Verona, og gengu þá ófriblegar sögur. Herinn er æstr ab hefna sín, en hyggn- i) Vinr Konrábs Maurers, sem hann hefir eignab Kristnisögu sína.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.