Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1903, Side 10

Skírnir - 01.01.1903, Side 10
ía Fréttir frá íslandi. um á Eyjafirði um vorið, en á Austurlandi kvað minna að síldveiði eti að undanförnu. Þilskipastóllinn var mikill eins og að undanförnu, og jókst til muna; þannig komu í febrúarmánuði 5 þilskip hingað til lands með íslenzkum skipshöfnum. Hafði Bryde st.órkaupmaður keypt þau í Noregi. Þá keyptu og þrír skipstjórar, Björn Ólafsson frá Mýrarhús- um, Jafet Ólafsson og Kristján Bjarnason þrjú þilskip í Englandi, til jfess að nota þau til fiskiveiða hér við land. Yoru aflabrögð mjöggóð á þilskip þetta ár; bezt aflaðist á skipinu „Bergþóra11, 161000 fiskar. Eru þeir Jón Jónsson í Melshúsum og Guðmundur í Nyjabæ eigendur að því skipi. Síldarnet voru höfð með hverju skipi, og síldin höfð til beitu. Reknetaveiðar stundaði St. Th. Jónsson, kaupmaður á Seyðis- firði á skipi sínu „Loch Fyne“, frá miðjum júlí og fram í miðjan sept- ember, og aflaði vel. Þá voru og stundaðar hvalveiðar eins og að undanförnu; fékk Ellefsen 460 hvali fyrir Austurlandi um sumarið, og annar hvalveiðamaður, Bull, aflaði einnig vel. Yoru þeir eigí fáir, er óttuðust að hvalveiðarnar mundu spilla fyrir fiskiveiðunum, og urðu um það nokkrar deilur. Ameríkuflutningar voru nokkrir þetta ár, einkum af Tíorður- og Austurlandi, og nokkuð af Yesturlandí. Á Suðurlandi var .aftur minni Ameríkuhugur í mönnum, en hinsvegar voru þeir eigi fáir, er fluttust búferlum til kaupstaðanna, einkum Itevkjavikur. Þatta ár var í fyrsta sinn úthlutað verðlaunum úr Bæktunarsjóði íslands. Hlutu þau þeir menn, er nú skal greina: 2 00 kr. fengu: Ólafur Finnsson á Eellsenda í Dölum; V’lhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði; Þorvaldur Bjarnarson á Þorvaldseyri. 150 kr. fengu: Guðmundur ísleifsson á Stóru-Háeyri, Halldór Jónsson í Vik í Mýrdal, séra Ólafur Helgason á Stóra-Hrauni. 125 kr. fengu: Bjarni Jóns- son í Skeiðháholti, Guðmundur Ólafsson á Lundum, Jón Jónsson á Syðra-Seli í Hrunamannahreppi, Kolbeinn Guðinundsson í Hlíð í Grafn- ingi, Runólfur Runólfsson í Norðtungu. 100 kr. fengu: Björn Þor- steinsson á Bæ í Borgarfirði, Guðni Þorbergsson á Kolviðarhóli; Gunn- ar Jónsson í Holti í Mjóafirði, Hallgrímur Níelsson á Grímsstöðum, Jakob Jónsson á Varmalæk, Jón Gestson í Villingaholti, Jón Jónsson í Holti í Árnessyslu, Kristján Þorláksson i Múla í Nauteyrahreppi, Magnús Jónsson í Klausturhólum, Magnús Magnússon i Hvítárholti, Ragúel Ólafsson í Guðlaugsvik, sóra Steindór Briem í Hruna, Þórður- Sigurðsson í Grænumýrartungu. 7 5 k r, fengu: Ólafur Jónsson j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.