Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1903, Side 25

Skírnir - 01.01.1903, Side 25
Fróttír frá íslandi. U7 varkosinnKlemens Jónss. (14); varafors.Magnús Andréss. (13); forsetiíefri deild var kosinn Árni Thorsteinsson, og varaforseti Hallgrimur Sveinsson. Stjórnarskrárfrumvarpið var þegar lagt fyrir n. d. Var kosin nefnd í það mál með hlutfallskosningu, og varð Lárus H. Bjaraason formaður hennar, en Hannes Hafstein skrifari og framsögumaður. Nefndin var á einu máli um að samþykkja skyldi frumvarpið, og fór álit hennar aðallega i þá átt, að andæfa kenningum Landvarnarmanna. Margir Reykvikingar höfðu skorað á neðri deild, að samþykkja ekki málið til fullnustu, fyr en Jón Jensson kæmi heim úr utanför sinni, en hann hafði farið á fund Albertis íslandsráðgjafa, til þess að heyra álit stjórnarinnar um málið. Deildin sinti þó eigi þeirri áskorun, en lét málið ganga sinn gang með öllum atkvæðum. Málið gekk síðan til e. d.; var þar enn kosin nefnd, og fór álit hennár í sömu átt og álit n. d. nefndarinnar. Urðu í efri deild langar umræður um málið og talaði Sigurður Jensson þar af hálfu Landvarnarmanna. Fór svo að frv. var samþykt með nafnakalli þar í deildinni með 10 atkv. gegn 1 (Sigurðar Jenssonar). Annað stórmál, er stóð i nánu sambandi við stjórnarskrármálið, var einnig lagt fyrir þingið. Það var frumarp til laga um skipun æðstu umboðsstjórnar á íslandi. Er í stjórnarfrumvarpinu gert ráð fyrir, að landshöfðingjaembættið, landshöfðingjaritaraembættið, amt- mannaembættin bæði, landfógetaembættið og endurskoðaraembættið verði lögð niður, en í þeirra stað komi ráðherra, landritari og 3 skrif- stofustjórar. Kostnaður við ný embætti verður eftir frv. stjórnarinnar 47200 krónur, en hinsvegar telur hún að 38700 kr. vinnist við afnám embætta. Frv. var breytt nokkuð á þinginu; amtmannaembættin skyldu eigi lögð niður fyr en 1. okt. 1904, og þá skyldu stiftsyfirvöldin einn- ig afnumin; landfógotaembættið skyldi leggjast niður þegar það embætti losnaði, og skyldi þá stjórnin gera ráðstöfun um, hvernig farið væri með störf þess, og má verja til þess 2500 kr. Laun ráð- herrans voru ákveðin 8000 kr., en landritarans 6000 kr., þá skyldi hver skrifstofustjóri fá 3500 kr. í laun. Auk þess fær ráðherrann 2000 kr. til risnu ár hvert, og kostnað við ferðir hans til Kaupmannahafnar og dvöl hans þar, greiðir landsjóður. Til aðstoðar og í skrifstofukostnað má verja 14500 kr. á ári. Þá skal ákveðið með konunglegri tilskipun, hver af störfum amtmanna og stiftsyfirvalda skuli fengin stjórnarráð- juu i liendur, og hverjum önnur störf þeirra skuli falin, Þeim mömj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.