Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1903, Page 27

Skírnir - 01.01.1903, Page 27
í'róttir Irá íslandi. 29 enda fór svo og að lokum, að samþyktar voru flestar þær greinar, er efri deild vildi fella burtu. Skal hér tekið fram aðalefni fjárlaganna: Tekjur landsjóðs eru áætiaðar 1.668.570 kr. fyrir fjárhagstíma- bilið, þar af er tollur á áfengum drykkjum talinn 100000 kr., tóbaks- tollur 100000 kr., og kaffi- og sykur-tollur 240000 kr. livort árið. Þá er tillagið úr ríkissj óði 60000' kr. hvort árið. G j ö 1 d eru áætluð 2.- 067.920 kr. 41 aur. Fara 28000 kr. bæði árintil æðstustjórnar inn- anlands. Þá er alþingiskostnaður 38000 kr. ogkostnaður við yfir- skoðun landsreikninganna I600kr. — alls 39600 kr. Til útgjalda við u m- boðsstjórn, gjaldheimtu og r eikni n gs m ál, svo og d ó mg æ zl u og 1 ögre,g|lustjórn fara260456 kr. 67 aur. bæði árin, þar af eru laun dóm- ara og sýslumanna68800 kr. hvort árið. Til útgjalda við 1 æ k n a s k i p- unina fara 236640 kr. 74 aur. bæði árin, þar af eru laun 71850 kr. hvort árið. Utgjöldin við holdsveikraspitalann eru 58440 kr. bæði árin, þar af laun starfsmanna 5265 kr. fyrra árið og 5065 síðara árið. Þá er veittur 400 kr. styrkur hvort árið til sjúkrahúsanna á Akureyri, ísafirði og Seyðis- firði, en 200 kr. hvort árið til sjúkrahússins á Patreksfirði. Til þess sjúkrahúss eru og veittar 2000 kr. fyrra árið. Til yfirsetukvennakenslu eru veittar 2000 kr.; til varnar gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma 1000 kr.; til varnar gegn því að næmir sjúkdómar berist til íslands 1000 kr. hvort árið. Til þess að reisa sóttvarnarhús á ísafirði og Akureyri eru veittar 8000 kr. fyrra árið, til þess að reisa sjúkraskýli á Brekku í Fljótsdal 800 kr, síðara árið. — Til samgöngumála eru veittar 701937 kr. Utgiöldin við póststjórnina eru 72000 kr. fyrra árið, og 69900 kr. síðara árið, þar af eru laun póstmeistara, póstafgreiðslu- manna og bréfhirðingamanna 22300 kr. hvort árið, en til póstflutninga fara 41000 kr. hvort árið. Til vegabóta veitast 271200 kr. bæði árin. Þar af eru laun og ferðakostnaður verlcfræðings 8500 kr. hvort árið, til verkfróðra aðstoðarmanna fer 1500 kr. livort árið; til flutningabrauta 64000 kr. bæði árin; til þjóðvega 73000 kr. bæði árin; til fjallvega 10- 000 kr. bæði árin; til brúargerðar á Jökulsá i Öxarfirði 50000 kr. fyrra árið; til brúargerðar á Sogi hjá Alviðru 6000 kr. fyrra árið; til þessað fullgera brú á Lagarfljóti 40000 kr. fyrra árið. Þá eru veittar 75000 kr. hvort árið til sameinaða gufuskipafélagsins, gegn þvi að 65000 kr. verði veittar úr ríkissjóði. Tillagið er bundið þeim skilyrðum, a ð 20 ferðir verði farnar til íslands á ári, og farið verði framhjá Færeyjum i 10 ferðum út og 11 ferðum utan, og a ð á 6 ferðum út og 8 ferðuia
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.