Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1903, Page 28

Skírnir - 01.01.1903, Page 28
30 Fréttir frá íslandi. utan verði aðeins komið þar við á eina höfn vegna póstsendinga og farþega, a ð 2ó fátækir stúdentar og 50 látækir iðnaðarmenn og alþýðu- menn árlega fái helmings ívilnun á fargjaldi á 2. farrými, og að inn- flytjendur til íslands sæti sömu kjörum og útflytjendur frá íslandi hafa sætt hingað til milli íslands og Skotlands. Þá skal og strandferðunum hagað eins og gert var 1902—03. — Til gufubátaferða veitast 18800 kr. f. á, en 28800 s. á. Til ritsíma veitist sem fyrsta og önnur afborgun af 20 ára tillagi, 35000 kr. hvort árið. Má af þeirri upphæð veita svo sem nauðsyn krefur til þess að koma á fót hraðskeytasam- bandi milli Reykjavikur og útlanda og milli Keykjavíkur og hinna annara þriggja kaupstaða á landinu. — Til vita 21237 kr. bæði árin. — Til kirkju- og kenslumála fara 297716 kr. bæði árin; þar af ganga 62270 kr. i þarfir andlegu stéttarinnar fyrir bæði árin. Til prestaskólans veitast 24790 kr. hæði árin, þar af laun 9200 kr. hvort árið; til læknaskólans 16960 kr. hæðí árin, þar af laun 3200 kr. hvoit árið; til lærða skólans 70996 kr. bæði árin, þar af laun 19200 kr. hvort árið; til gagnfræðaskólans á Möðruvöllum (Akureyri) 18000 kr., þar af laun 7000 kr. hvort árið; til stýrimannaskóians 12500 kr. bæði árin, þar af laun 3200 kr. hvort árið; til kvennaskóla 18000 kr. hæði árin; til bamaskóla utan kaupstaða 7000 kr. f. á. og 8000 kr. «. á.; til sveita- kennare., alt að 80 kr. til hvers, 7000 kr. f. á. og 8000 kr. s. á.; til gagn- fræðaskólans í Flensborg 2500 kr. hvort árið; til kennarafræðslu 3200 kr. hvort árið. Til kenslu heyrnar- og málleysingja 5000 kr. hvort árið; til sundkcnílu í Reykjavík 300 kr. og utan Reykjavíkur 1000 kr. hvort árið. Styrkur til Stefáns Eiríkssonar til þess að kenna teikningu og tréskurð í Reykjavík 1000 kr. hvort árið. Loks fær meistari Guðmund- ur Finnbogason 2200 kr. hvort árið til þess að ferðast um og kynna sér fræðslu og mentunarástand alþýðu. Hefir hann 1400 kr. i laun en 800 kr. í ferðakostnað hvort árið. — Til vísinda, bókmenta og verklegra fyrirtækja eru veittar 411570 kr. bæði árin. Færlands- bókasafnið 11760 kr. hvort árið; amtsbókasöfnin í Norður-, Vestur-og Austuramtinu 1300 kr. hvort árið, og sýslubókasöfn 1000 kr. hvort árið; til landskjalasafnsins fara 3160 kr. hvort árið. Þá fær bókmentafélags- deildin i Reykjavík 2000 kr. hvort árið; þjóðvinafélagið 1000 kr. f. á., en 760 kr. s. á.; fomgripasafnið 3600 kr. hvort árið; fomleifafélagið 400 kr, hvort árið með þvi skilyrði að það gefi út árbók sína. Náttúru*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.